Hér er að sjá drög að dagskrá mótsins 2019. Athugið að dagskráin getur breyst. 

Keppnisgreinar eru feitletraðar.

 

Fimmtudagur 1. ágúst      

13:00            Tjaldsvæðið opnar

13:00-23:00  Þjónustumiðstöð opin

21:00-23:00  Kvöldvaka: DJ Sura

 

Föstudagur 2. ágúst         

09:00-16:00  Körfubolti

09:00-16:00  Golf

09:00-16:00  Knattspyrna

09:00-18:00  Þjónustumiðstöð opin

10:00-16:00  Frjálsíþróttir

10:00-18:00  Strandblak

13:00-18:00  Leikjatorg: Crossnet

13:00-18:00  Leikjatorg: Fótboltapanna

13:00-18:00  Leikjatorg: Fótboltapool

13:00-18:00  Leikjatorg: Kubbur

13:00-18:00  Leikjatorg: Ringó

13:00-18:00  Leikjatorg: Sippubönd

13:00-18:00  Leikjatorg: Skallatennis

13:00-18:00  Leikjatorg: Stultur

13:00-18:00  Leikjatorg: Brennibolti

15:00-16:00  Hæfileikasvið 10 ára og yngri

16:00-17:00  Hæfileikasvið 11 ára og eldri

17:00-18:00  Hreyfing fyrir alla

17:00-19:00  Glíma

20:00-21:00  Mótssetning

21:00-23:00  Kvöldvaka: Úlfur Úlfur - Salka  Sól

 

Laugardagur 3. ágúst      

09:00-18:00  Þjónustumiðstöð opin

09:00-13:00  Sund

13:00-14:00  Sundleikar 10 ára og yngri

09:00-16:00  Körfubolti

09:00-16:00  Knattspyrna

10:00-11:00  Opinn tími í jóga

10:00-12:00  Fótboltamót 5 - 7  ára

10:00-16:00  Frjálsíþróttir

10:00-18:00  Strandblak

11:00-13:00  Skotfimi

11:00-15:00  Motocross

12:00-18:00  Pílukast

13:00-14:00  Gönguferð með leiðsögn

13:00-18:00  Leikjatorg: Crossnet

13:00-18:00  Leikjatorg: Fótboltapanna

13:00-18:00  Leikjatorg: Fótboltapool

13:00-18:00  Leikjatorg: Kubbur

13:00-18:00  Leikjatorg: Ringó

13:00-18:00  Leikjatorg: Sippubönd

13:00-18:00  Leikjatorg: Skallatennis

13:00-18:00  Leikjatorg: Stultur

13:00-18:00  Leikjatorg: Brennibolti

13:00-18:00  Biathlon

13:00-18:00  Frisbígolf

16:00-18:00  Stafsetning

16:00-19:00  Bogfimi

16:30-18:00  Frjálsíþróttaleikar barna

17:00-18:00  Hreyfing fyrir alla

17:00-20:30  Fimleikalíf

21:00-23:00  Kvöldvaka: Daði Freyr - Bríet

 

Sunnudagur 4. ágúst       

09:00-11:30  Fimleikar / stökk

09:00-12:00  Götuhjólreiðar

09:00-16:00  Knattspyrna

09:00-18:00  Þjónustumiðstöð opin

10:00-12:00  Fótboltamót  8-10 ára

10:00-15:00  Pílukast

10:00-16:00  Frjálsíþróttir

10:00-19:00  Strandhandbolti

12:00-18:00  Körfubolti

13:00-15:00  Upplestur

13:00-18:00  Leikjatorg: Crossnet

13:00-18:00  Leikjatorg: Fótboltapanna

13:00-18:00  Leikjatorg: Fótboltapool

13:00-18:00  Leikjatorg: Kubbur

13:00-18:00  Leikjatorg: Ringó

13:00-18:00  Leikjatorg: Sippubönd

13:00-18:00  Leikjatorg: Skallatennis

13:00-18:00  Leikjatorg: Stultur

13:00-18:00  Leikjatorg: Brennibolti

15:00-18:00  Skák

16:00-19:00  Kökuskreytingar

21:00-23:00  Kvöldvaka: Una Stef & the SP74 - GDRN

23:15            Mótsslit og flugeldasýning