Unnið er að fyrirkomulagi keppnisgreina og koma þær inn eftir því sem nær dregur. Ef keppnisgrein er feitletruð eru upplýsingar komar inn. 

Keppnisgreinar mótsins eru: Biathlon, bogfimi, fimleikalíf, fimleikar (stökkfimi), frisbígolf, frjálsar íþróttir, glíma, golf, götuhjólreiðar, hestaíþróttir, íþróttir fatlaðra, knattspyrna, kökuskreytingar, körfubolti, motocross, pílukast, rafíþróttir, skák, stafsetning, strandblak, strandhandbolti, sund, taekwondo og upplestur

Keppnisgreinar 2020

Biathlon

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

Bogfimi

Staðsetning:

Íþróttavallarsvæði / nánar auglýst síðar.

 

Dags - og tímasetning:

Laugardagur kl. 14:00-18:00.

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

Opinn flokkur

Keppendur þurfa ekki að koma með boga. 

Einn kynjaflokkur 

11-14 ára 

15-18 ára 

Lokaður flokkur

Keppendur þurfa að koma með boga. Sveigbogi og svo er spurning að bæta við Trissuboga ef skráning er næg. 

Einn kynjaflokkur 

11-14 ára 

15-18 ára 

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

Opinn flokkur:

12 m fjarlægð. 

Lokaður flokkur:

18 m fjarlægð. 

 

Fimleikalíf

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

Fimleikar (stökkfimi)

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

Frisbígolf

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

Frjálsar íþróttir

Staðsetning:

Selfossvöllur.

 

Dags - og tímasetning:

Föstudagur kl. 10:00 - 16:00.

Laugardagur kl. 10:00 - 16:00. 

Sunnudagur kl. 10:00 - 16:00. 

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

11 ára piltar 

12 ára piltar 

13 ára piltar 

14 ára piltar 

15 ára piltar 

16-17 ára piltar 

18 ára piltar 

 

11 ára stúlkur 

12 ára stúlkur 

13 ára stúlkur 

14 ára stúlkur 

15 ára stúlkur 

16-17 ára stúlkur 

18 ára stúlkur 

 

Keppnisfyrirkomulag: 

11 ára piltar og stúlkur: 

60 m hlaup 

600 m hlaup 

60 m grind 

4x100 m boðhlaup 

Langstökk 

Þrístökk 

Hástökk 

Kúluvarp 

Spjótkast 

 

12 ára pilta og stúlkur:

60 m hlaup 

600 m hlaup 

60 m grind 

4x100 m boðhlaup 

Langstökk 

Þrístökk 

Hástökk 

Kúluvarp 

Spjótkast 

 

13 ára piltar og stúlkur:

100 m hlaup 

80m grind 

600 m hlaup 

4x100 m boðhlaup 

Langstökk 

Þrístökk 

Hástökk 

Kúluvarp 

Spjótkast 

Kringlukast 

 

14 ára piltar og stúlkur:

100 m hlaup 

80m grind 

600 m hlaup 

4x100 m boðhlaup 

Langstökk 

Þrístökk 

Hástökk 

Kúluvarp 

Spjótkast 

Kringlukast 

 

15 ára piltar og stúlkur:

100 m hlaup 

80/100m grind 

800 m hlaup 

4x100 m boðhlaup 

Langstökk 

Þrístökk 

Hástökk 

Kúluvarp 

Spjótkast 

Kringlukast 

 

16 - 17 ára piltar og stúlkur:

100 m hlaup 

100/110m grind 

800 m hlaup 

4x100 m boðhlaup 

Langstökk 

Þrístökk 

Hástökk 

Kúluvarp 

Spjótkast 

Kringlukast 

 

18 ára piltar og stúlkur:

100 m hlaup 

100/110m grind 

800 m hlaup 

4x100 m boðhlaup 

Langstökk 

Þrístökk 

Hástökk 

Kúluvarp 

Spjótkast 

Kringlukast 

 

Reglur:

Keppendur eða fulltrúi þeirra skal mæta í nafnakall 30 mín. fyrir upphaf keppni. 

Ef keppandi/fulltrúi mætir ekki í nafnakall fellur keppnisréttur niður. 

Gengið er  inn á völlinn 30 mín. fyrir upphaf keppni frá nafnakallstjaldi. 

Ef keppendur eru yfir 20 (25) þá er skipt í tvo hópa. 

Einstaklingur má keppa í einu boðhlaupi og verður að vera skráður í mótið. 

Skrá skal boðhlaupsveitir fyrir kl. 16:00 á laugardag 

Keppandi má keppa upp fyrir sig í boðhlaupi ef hann keppir ekki í sínum aldursflokki. 

Keppandi má keppa upp fyrir sig í aldursflokki ef greinin er ekki í boði í hans aldursflokki. 

Langstökk, þrístökk: Allir keppendur fá eitt æfingastökk og fjögur stökk mæld. 

Spjótkast, kúluvarp: Allir keppendur fá eitt æfingakast og fjögur köst mæld. 

Einungis keppendur í viðkomandi grein mega vera innan vallar á meðan keppni stendur. 

 

Spretthlaup:

Keppt verður í undanrásum í öllum hlaupum ef þurfa þykir. Ef keppendur í undanrásum eru fleiri en 18 þá verður keppt í A og B úrslitum, 16 bestu tímarnir fara í úrslit. Tímar ráða þá úrslitum og því getur keppandi í B úrslitum unnið hlaupið. 

Ef keppendur eru 18 eða færri þá fara 8 bestu tímar í úrslit. 

Ef keppendur eru 8 eða færri í flokki fellur undanúrslitahlaup niður og verður hlaupið til úrslita samkvæmt tímaseðli. 

Í 600 m, 800 m og boðhlaupum ráða tímar úrslitum.  

 

Langstökksreglur:

4 stökk mæld í öllum flokkum. Eitt æfingastökk áður en keppni hefst. 

11 ára 1 m. svæði, 12 og 13 ára 50 cm. svæði. 

Líma fyrri rönd á svæði niður og nota leir við enda svæðisins, má ekki stíga á leir en má stíga á planka. Línurnar eru utan svæðis og má ekki  stíga á þær. 

Mælt frá tá á svæði, ef stokkið er aftan við svæði er mælt frá enda svæðis (lengra frá gryfju). 

Mælt frá uppstökksstað að aftasta marki lendingarstaðar þó það sé á ská. 

Hafa keilu hjá upphafi og enda svæðis. 

14 ára og eldri planki. 

Mælt frá planka að aftasta marki lendingarstaðar, ekki á ská. 

Stökk ekki gilt fyrr en stökkvari er kominn uppúr gryfju. 

Má ekki ganga aftur úr gryfjunni, verður að fara út úr henni fyrir framan lendingarstað. 

Má ekki snerta gryfjukant eða svæði utan gryfju í lendingu, t.d. 

Ekki gilt ef stökkvari drífur ekki út í gryfju! 

Alltaf mælt frá aftasta marki sama eftir hvaða líkamshluta það er. 

Mælt bara í heilum cm. og alltaf lækkað niður. 

Séu keppendur fleiri en 20 í langstökki mun hópnum verða skipt upp eftir stafrófsröð. 

 

Þrístökksreglur:

Þrístökk er samsett úr, hoppi, skrefi og stökki í þeirri röð. 

Fyrst skal stokkið upp af öðrum fæti og komið niður á sama fót síðan stokkið af þeim fæti og komið niður á hinn (skref) og loks stokkið af þeim fæti. 

Það telst ekki vera ógilt stökk þótt keppandi snerti jörðina með fætinum sem „hangir“ í stökkinu. 

Í þrístökki verður boðið upp á tvö stökksvæði/planka í hverjum aldursflokki, þar sem gera má ráð fyrir umtalsverðum getumun. 

Stökksvæði/plankar verða afmörkuð með mismunandi litu límbandi og keilum. 

Í upphafi keppni gefa keppendur ritara upp af hvaða svæði/planka þeir ætla að stökkva. 

Þetta gerir mun fleirum kleift að spreyta sig í þrístökki. 

4 stökk mæld í öllum flokkum. 1 æfingastökk áður en keppni hefst. 

Séu keppendur fleiri en 25 mun hópnum verða skipt upp. 

11 ára bæði kyn: Svæði A 7-8 m frá gryfju, svæði B 5,50-6,50 m frá gryfju. 

12 ára bæði kyn: Svæði A 8-8,50 m frá gryfju, svæði B 6,50-7 m frá gryfju. 

13 ára bæði kyn: Svæði A 8-8,50 m frá gryfju, svæði B 7-7,50 frá gryfju. 

14 ára piltar: Planki A 9 m frá gryfju, planki B 7 m frá gryfju. 

14 ára stúlkur: Planki A 8 m frá gryfju og planki B 7 m frá gryfju. 

15 ára piltar: Planki A 9 m frá gryfju og planki B 8 m frá gryfju 

15 ára stúlkur: Planki A 9 m frá gryfju og planki B 7 m frá gryfju. 

16 -17 ára og 18 ára piltar: Planki A 11 m frá gryfju og planki B 9 m frá gryfju. 

16-17 og 18 ára stúlkur: Planki A 9 m frá gryfju og planki B 8 m frá gryfju. 

 

Hástökksreglur:

Stokkið er samkvæmt hefðbundnum reglum FRÍ, þrjár tilraunir við hverja hæð. 

Séu keppendur fleiri en 25 í hástökki mun hópnum verða skipt upp eftir stafrófsröð. 

Byrjunarhæðir og hækkanir: 

11 ára bæði kyn: 0,90m , 1,00 m, 1,07 m,  1,14 m, 1,19 m, 1,24 m, 1,27 m, 1,30 m. 

12 ára bæði kyn: 0,95m, 1,05 m, 1,12 m, 1,19 m, 1,26 m, 1,31 m, 1,36 m, 1,41 m, 1,44 m, 1,47 m. 

13 ára bæði kyn: 1,05 m, 1,15 m, 1,22 m, 1,29 m, 1,36 m, 1,41m , 1,46 m, 1,51 m, 1,54 m, 1,57 m. 

14 ára piltar: 1,10 m, 1,20 m,  1,27 m, 1,34 m, 1,41 m, 1,46 m, 1,51 m, 1,56 m, 1,59 m, 1,62 m. 

14 ára stúlkur: 1,10 m, 1,20 m, 1,27 m, 1,34 m, 1,39 m, 1,44 m, 1,47 m, 1,50 m. 

15 ára piltar: 1,30 m, 1,40 m, 1,47 m, 1,52 m, 1,57 m, 1,62 m, 1,65 m, 1,68, 1,71 m. 

15 ára stúlkur: 1,15 m, 1,25 m, 1,32 m, 1,37 m, 1, 42 m, 1,47 m, 1,52 m, 1,55 m, 1,58 m. 

16-17 ára og 18 ára piltar: 1,40 m, 1,50 m, 1,57 m, 1,64 m, 1,69 m, 1,74 m, 1,77 m. 

16-17 ára og 18 ára stúlkur: 1,20 m, 1,30 m, 1,37 m, 1,42 m, 1,47 m, 1,52 m, 1,55 m. 

 

Spretthlaup:

Keppt er samkvæmt hefðbundnum reglum FRÍ. 

Keppt verður í undanrásum í öllum hlaupum. Síðan eru úrslit. 

Ef keppendur í undanrásum eru fleiri en 18 þá verður keppt í A og B úrslitum, 16 bestu tímarnir fara í úrslit, keppandi í B úrslitum getur unnið hlaupið. 

Keppendur 18 og færri þá fara 6 bestu tímar í úrslit. 

Ef keppendur eru 6 eða færri í flokki þá verður hlaupið beint úrslitahlaup. 

11 ára bæði kyn 60 m. 

12 ára bæði kyn 60 m. 

13 ára bæði kyn 100m. 

14 ára bæði kyn 100 m. 

15 ára bæði kyn 100 m. 

16 ára og eldri bæði kyn 100 m. 

 

600m hlaup:

Keppt er samkvæmt hefðbundnum reglum FRÍ. 

Tímar gilda hjá öllum aldurshópum, engin úrslitahlaup. Raðað í riðla eftir tímum. 

11, 12, 13 og14 ára bæði kyn 600 m. 

 

800m hlaup:

Keppt er samkvæmt hefðbundnum reglum FRÍ. 

Tímar gilda hjá öllum aldurshópum, engin úrslitahlaup. Raðað í riðla eftir tímum. 

15, 16-17 og 18 ára bæði kyn 800 m. 

 

4x100m boðhlaup:

Keppt er samkvæmt hefðbundnum reglum FRÍ. 

Skráning í boðhlaup skal fara fram á föstudeginum. Raðað tilviljanakennt (e. random) í riðla. 

11, 12, 13, 14, 15, 16-17 og 18 ára bæði kyn 4x100 m. 

 

Kúluvarp:

Keppt er samkvæmt hefðbundnum reglum FRÍ 

Séu keppendur fleiri en 25 í Kúluvarpi mun hópnum verða skipt upp eftir stafrófsröð. 

11 ára bæði kyn 2 kg. kúla 

12 til 13 ára piltar 3 kg. kúla 

12 til 13 ára stúlkur 2 kg. kúla 

14 til 15 ára piltar 4 kg. kúla 

14 til 15 ára stúlkur 3 kg. kúla 

16 til 17 ára piltar 5 kg. kúla 

16 til 17 ára stúlkur 3 kg. kúla 

18 ára piltar 6 kg. kúla 

18 ára stúlkur 4 kg. kúla 

 

Spjótkast:

Keppt er samkvæmt hefðbundnum reglum FRÍ. 

Séu keppendur fleiri en 25 í spjótkasti mun hópnum verða skipt upp eftir stafrófsröð. 

11 til 13 ára bæði kynin 400 gr spjót 

14 til 15 ára piltar 600 gr spjót 

14 til 15 ára stúlkur 400 gr spjót 

16 til 17 ára piltar 700 gr spjót 

16 til 17 ára stúlkur 500 gr spjót 

18 ára piltar 800 gr spjót 

18 ára stúlkur 600 gr spjót 

 

Kringlukast:

Keppt er samkvæmt hefðbundnum reglum FRÍ 

Séu keppendur fleiri en 25 í kringlukasti mun hópnum verða skipt upp eftir stafrófsröð. 

13 ára piltar 600 g kringla 

13 ára stúlkur 600 g kringla 

14 ára piltar 1,0 kg kringla 

14 ára stúlkur 600 g kringla 

15 ára piltar 1,0 kg kringla 

15 ára stúlkur 600 gr kringla 

16 til 17 ára piltar 1,5 kg kringla 

16 til 17 ára stúlkur 1 kg kringla 

18 ára piltar 1,75 kg kringla 

18 ára stúlkur 1 kg kringla 

 

Glíma

Staðsetning:

Íþróttavallarsvæði.

 

Dags - og tímasetning:

Föstudagur kl. 17:00-19:00.

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

11-12 ára strákar 

13-14 ára strákar 

15-16 ára strákar 

17-18 ára strákar 

11-12 ára stelpur 

13-14 ára stelpur 

15-16 ára stelpur 

17-18 ára stelpur 

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

Reglur Glímusambands Íslands (GLÍ).

 

Golf

Staðsetning:

Svarfhólsvöllur.

 

Dags - og tímasetning:

Föstudagur kl. 10:00.

Ræst út af öllum teigum á sama tíma klukkan 10:00.

Vinsamlega mætið ekki síðar en klukkan 9:30 á svæðið.

Mótslok og verðlaunaafhending er áætluð klukkan 15:00.

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

11-13 ára strákarrauður teigur 

14-15 ára strákargulur teigur 

16-18 ára strákargulur teigur 

11-13 ára stelpurrauður teigur 

14-15 ára stelpurrauður teigur 

16-18 ára stelpurrauður teigur 

 

Keppnisfyrirkomulag:

Höggleikur án forgjafar. 

Punktakeppni með forgjöf. 

Allir flokkar leika 18 holur. 

 

Reglur: 

Mæting er í golfskálann a.m.k. hálftíma fyrir auglýstan rástíma (sem ætti að koma á netið um 21:00 kvöldið fyrir keppni. 

Ef keppendur eru jafnir í verðlaunasæti þá yrði 1. holan leikin aftur í bráðabana. Þar til úrslit ráðast. 

Almennir keppnisskilmálar GSÍ gilda á mótinu. 

Hámarksfjöldi keppenda er 60 

 

Flokkar 14 - 15 ára og 13 ára og yngri: 

Kylfuberar eru heimilir, sbr. 8. lið almennra keppnisskilmála GSÍ og golfreglu 6-4. 

Kylfuberi má einungis bera/draga útbúnað leikmanns og veita honum ráð samkvæmt golfreglum. Önnur afskipti algjörlega óheimil. 

Kylfuberi skal aldrei hafa orð fyrir keppanda og skal halda öllum samskiptum við aðra keppendur í algjöru lágmarki. 

Kylfuberi og leikmaður hans geta að sjálfsögðu ráðfært sig hvor við annan um einstök atvik í ráshópnum á hófstilltan og lítið áberandi hátt, en það er ávallt kylfingur sem tjáir sig við aðra keppendur. 

Höfum það hugfast að golfleikur krefst mikillar einbeitingar og að minnsta áreiti getur komið keppanda úr jafnvægi. 

Brot á framangreindu geta leitt til brottvikningar kylfubera eftir aðvörun dómar. 

Brot á þessum reglum eru víti. 

 

Götuhjólreiðar

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

Hestaíþróttir

Staðsetning:

Brávöllur.

 

Dags - og tímasetning:

Laugardagur kl. 11:00-14:00. 

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

Einn kynjaflokkur 

10-13 ára 

14-17 ára 

 

Keppnisfyrirkomulag:

10-13 ára Tölt T3  

10-13 ára Fjórgangur 

14-17 ára Tölt T3  

14-17 ára Fjórgangur 

14-17 ára Fimmgangur 

 

Reglur:

Keppt eftir reglum Landssambands hestamanna (LH).

 

Íþróttir fatlaðra

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

Knattspyrna

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

Kökuskreytingar

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

Körfubolti

Staðsetning:

Iða (íþróttahús FSu). 

Íþróttahús Vallaskóla.

Sunnulækjarskóli (Baula).

 

Dags - og tímasetning:

Iða: 

Föstudagur      kl. 10:00-17:00.

Laugardagur    kl. 10:00-16:00.

 

Vallaskóli: 

Föstudagur      kl. 10:00-17:00. 

Laugardagur    kl. 10:00-17:00. 

Sunnudagur     kl. 10:00-17:00. 

 

Sunnulækjarskóli, Baula : (Leikið utandyra ef veður leyfir).

Föstudagur      kl. 10:00-17:00. 

Sunnudagur     kl. 10:00-17:00. 

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

11-12 ára strákar 

13-14 ára strákar 

15-16 ára strákar 

17-18 ára strákar (3 á 3) 

11-12 ára stelpur 

13-14 ára stelpur 

15-16 ára stelpur 

17-18 ára stelpur (3 á 3) 

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

Leiktími er 2x12 mín. 

Frjálsar innáskiptingar. 

4 villur. 

Fjöldi leikmanna inná: 

 • 11-12 ára (4 í liði) Leiktími 2x10.  
 • 13-14 ára (5 í liði) 
 • 15-16 ára (5 í liði) 

Heildarfjöldi í hverjum leikmannahópi er 8 nema í 11 - 12 ára, þar er hámark 7 leikmenn í hópi. Hver leikmaður má einungis leika með einu liði. Sé lið uppvíst að spila með ólöglegan leikmann tapar liðið viðkomandi leik 30 - 0 og getur viðkomandi lið og leikmaður ekki unnið til verðlauna.

Leikið er eftir reglum Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ). 

 

17-18 ára (3 í liði).

Spilað á eina körfu 3 móti 3. 

Heildarfjöldi í hverjum leikmannahópi er 4. Hver leikmaður má einungis leika með einu liði. Sé lið uppvíst að spila með ólöglegan leikmann tapar liðið viðkomandi leik 21 - 0 og getur viðkomandi lið og leikmaður ekki unnið til verðlauna.   

Leikið eftir reglum FIBA um 3 á 3 mót. Leikið er upp í 21 eða hámarki 10 mínútur. 

https://fiba3x3.com/en/rules.html 

 

Motocross

Staðsetning:

Mótokrossbrautin við Hrísmýri.

 

Dags - og tímasetning:

Laugardagur       kl. 10:00-15:00.

Úthlutun tímatökusenda kl. 10:00 á keppnisdegi.  

Tímataka og æfingar hefjast kl.11:00. 

Verðlaunaafhending að loknu móti 15:00. 

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

kk / kvk: 

6-8 ára flokki 50cc MSÍ Sýning. 

8-10 ára flokki 65cc MSÍ Sýning. 

10-11 ára flokki 85cc MSÍ Sýning. 

11-14 ára flokki 85cc 2T / 150cc 4T hjólum. 

14-18 ára flokki á 125cc 2T / 250cc 4T. 

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

Keppnisfyrirkomulag er þannig að keyrð er 15 mín tímataka og þrjár umferðir í hverjum aldursflokki.

10 mín + 2 hringir hver umferð. 

Samanlögð stig samkvæmt keppnisreglum MSÍ gilda að loknum þremur umferðum. 

Sjá frekari upplýsingar um reglur hér

 

Pílukast

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

Rafíþróttir

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

Skák

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

Stafsetning

Staðsetning:

Fjölbrautaskóli Suðurlands (Fsu).

 

Dags - og tímasetning:

Laugardagur kl. 16:00 - 19:00.

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

Einn kynjaflokkur 

11-12 ára 

13-14 ára 

15 ár og eldri 

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

Lesinn texti með eyðufyllingum og skrifaður texti. 

 

Strandblak

Staðsetning:

Strandboltavellir á íþróttavallarsvæði.

 

Dags - og tímasetning:

Föstudagur kl. 11:00 - 18:00. 

Laugardagur kl. 10:00 - 14:00.

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

11-12 ára strákar 

13-14 ára strákar 

15-16 ára strákar 

17-18 ára strákar 

11-12 ára stelpur 

13-14 ára stelpur 

15-16 ára stelpur 

17-18 ára stelpur 

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

Allir leikir eru 1 x 15 mín. 

Lengd leikja gæti þó verið endurskoðuð eftir þátttöku. 

Skipt er um vallarhelming á 7 stiga fresti. 

Ef liðin eru jöfn eftir 15 mín. þá er spilað úrslitastig. 

Mæti lið ekki til leiks er leikurinn flautaður af eftir 5 mínútur og liðið sem mætti til leiks er úrskurðaður sigurvegari. 

Mæti hvorugt lið til leiks er kastað upp á það hvort liðið vinnur og hvort tapar. 

Hvert lið má vera skipað þremur leikmönnum en aðeins 2 eru inn á í einu. 

Leyfilegt er að skipta um leikmann þegar skipt er um vallarhelming. 

 

Strandhandbolti

Staðsetning:

Strandboltavellir á íþróttavallarsvæði.

 

Dags - og tímasetning:

Laugardagur kl. 15:00-19:00. 

Sunnudagur kl. 10:00–19:00.

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

11-12 ára strákar 

13-14 ára strákar 

15 ára og eldri strákar 

11-12 ára stelpur 

13-14 ára stelpur 

15 ára og eldri stelpur 

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

Strandhandbolti er mjög einföld útgáfa af venjulegum handbolta, allir geta verið með. 

Fjórir eru saman í liði en mega vera fleiri því fjöldi varamanna má vera frá 0 og upp í 4. 

Strandhandbolti er orðinn gríðarlega vinsæll um alla heim og er meðal keppnisgreina á Ólympíuleikum. 

Strandhandbolti hentar því vel öllum þó svo þeir hafi aldrei æft eða stundað venjulega handbolta.  

 

Völlurinn:

Völlurinn er heldur minni en venjulegur handboltavöllur eða 20x10m. Liðin hafa skiptisvæði sitthvoru megin við völlinn. Útileikmenn mega fara útaf vellinum og inná hvar sem er á skiptisvæðinu en markmaður verður að fara inná völlinn á sérstöku skiptisvæði við enda vallarins. Markmaðurinn má þó fara út af vellinum alls staðar á skiptisvæði liðsins.

 

Leikmenn:

Í upphafi leiks eru 4 leikmenn inn á í hvoru liði. Skylda er að hafa alltaf einn merktan markmann inn á. 

 

Markaskor:

Helsti munurinn frá venjulegum handbolta er sá að þegar markmaður skorar gildir það tvö mörk. Falleg mörk geta einnig gefið tvö mörk en það er mat dómara hverju sinni. Til þess þarf þó að sýna frumleika og sérstaka tilburði. Ef lið skorar úr víti gildir það ávallt sem tvö mörk. 

 

Refsingar:

Fyrir gróf brot er hægt að reka útaf. Leikmaður sem er rekinn út af þarf að vera út af þangað til liðið hans fær boltann aftur. Ef leikmaður fær tvær brottvísanir í sama leik jafngildir það útilokun frá leiknum. 

 

Leiktími:

Leikið er í 1 x 5 mín. Leikurinn hefst með uppkasti dómara. 

 

Sund

Upplýsingar koma innan tíðar.

 

Staðsetning:

 

Dags - og tímasetning:

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

 

 

 

Taekwondo

Staðsetning:

Baula, íþróttahús Sunnulækjarskóla.

 

Dags - og tímasetning:

Laugardagur    kl. 13:00-16:00.

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

Cadet er 12-14 ára og junior er 15-17 ára.

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

Keppt er eftir reglum World Taekwondo (WT). 

Keppt á taekwondo dýnum á velli sem er 10x10 m. 

Bardagi er 3 lotur sem eru 1:30 með 30 sek. hvíld á milli. 

Allir keppendur þurfa að mæta með eigin hlífar og daedo raftáslur. 

Keppt verður með Daedo Gen 2 skor kerfi og er stigagjöf eftirfarandi:

 • 1 stig fyrir löglegt högg 
 • 2 stig fyrir löglegt spark í brynju 
 • 3 stig fyrir löglegt spark í hjálm 
 • 4 stig fyrir snúnings spark í brynju 
 • 5 stig fyrir snúnings spark í hjálm 

 

Refsistig eru eftirfarandi:

 • að fara út af velli 
 • að detta 
 • að sparka fyrir neðan belti 
 • að grípa í einstakling 
 • að hrinda án þess að sparka 
 • að hrinda út af vellinum 
 • að grípa eða halda í fætur á andstæðingi 
 • að sýna óíþróttamannslega hegðun 

 

Upplestur

Staðsetning:

Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSu).

 

Dags - og tímasetning:

Föstudagur kl. 16:00-19:00.

 

Aldurs - og kynjaflokkar:

Einn kynjaflokkur 

11-12 ára 

13-14 ára 

15 ára og eldri 

 

Keppnisfyrirkomulag/reglur: 

Keppendur velja sér sjálfir texta. Annars vegar óbundinn texta úr bók eftir íslenskan höfund. Lengd textans skal vera u.þ.b. 300 orð. Hins vegar ljóð eftir íslenskan höfund að lengd 8-16 línur. Keppendur lesa ljóðið í kjölfar óbundna textans. 

Dómarar meta hve áheyrilegur textinn er og horfa þá einkum til: Blæbrigða, skýrmælgi, viðeigandi þagna, áherslna, tjáningar eftir efni og sambands við áhorfendur. Einnig er horft til líkamsstöðu og framkomu keppanda. 

Keppendur kynna sig í upphafi lesturs og gera grein fyrir hvaða texta þeir flytja. 

Verðlaunaafhending fer fram klukkutíma eftir að allir keppendur hafa lokið lestri.