Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir

28. mars 2025
Vel heppnað málþing um íþróttaiðkun barna með fatlanir
„Við fundum það vel hjá fundargestum að vilji er til að vinna betur saman að framtíðarsýn sem felur í sér samvinnu íþróttafélaga, skóla og sveitarfélaga,“ segir Sigurður Friðrik Gunnarsson um málþing um íþróttaiðkun barna með fatlanir.

25. mars 2025
Opið fyrir umsóknir í sjóði UMFÍ
Búið er að opna fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ og Umhverfissjóð UMFÍ. Sjóðirnir gagnast afar vel þeim sem leita eftir stuðningi við félags- og íþróttastarf hreyfingarinnar og umhverfisverkefni.

24. mars 2025
Erla hlaut hvatningarverðlaun USAH
Stjórnarfólki var fækkað um tvö á ársþingi Ungmennasambands Austur-Húnvetninga (USAH) sem fram fór um miðjan mars. Horft er til þess að auðveldara verði að manna stjórn USAH í kjölfar breytingarinnar.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ