Velkomin í Skólabúðir UMFÍ
UMFÍ hefur tekið við rekstri Skólabúðanna á Reykjum í Hrútafirði. Árlega heimsækja um 3.200 nemendur í 7. bekk af öllu landinu búðirnar og dvelja frá mánudegi til fimmtudags. Í búðunum fá nemendur tækifæri til þess að efla leiðtogahæfni og sjálfsmynd sína og vinna með styrkleika sína.


Fréttir frá Skólabúðum

24. september 2023
Vissu ekki hvað votlendi gerir mikið gagn
„Við höfðum aldrei heyrt áður af því hvað votlendið gerir og vissum ekki hvað það er mikilvægt fyrr en nú. Það þarf að stækka votlendið miklu meira,‟ segir Guðbjörg frá Hafnarfirði, sem var þátttakandi á ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði sem fram fór í húsnæði Skólabúðanna á Reykjum í Hrútafirði um helgina.

23. september 2023
Sævar Helgi: Þurfum að taka ákvarðanir með börnin okkar í huga
Sævari Helga Bragasyni jarðfræðingi bárust morðhótanir eftir að hann lagði til bann við almennri notkun á flugeldum út af reyk- og rykmengun, sóðaskapar á hávaðamengunum fyrir áramótin 2018. Sævar var með erindi og málstofu á ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði.

18. september 2023
Jarðbúar í veseni
„Við getum gert heiminn að betri stað. Fólk getur tileinkað sér prívatlausnir, hreyft sig meira og borðað öðruvísi mat,“ segir Sævar Helgi Bragason. Hann verður með erindi og málstofu um lausnir í loftlags- og umhverfismálum á ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði helgina 22. – 24. september.
Hagnýtar upplýsingar
Skólastjórnendur
Hér er að finna hagnýtar upplýsingar fyrir skólastjórnendur og fararstjóra.
Foreldrar
Er barnið þitt á leiðinni í Skólabúðirnar? Hér er að finna svör við ýmsum spurningum.
Nemendur
Hér er að finna atriði sem nemendur eru hvattir til að kynna sér fyrir komuna í Skólabúðirnar.
Ferli tilkynninga
Nauðsynlegt er að tilkynna ofbeldis- eða eineltismál til viðeigandi aðila. Hér er að sjá mynd af ferli tilkynninga. Athugið að hægt er að byrja hver sem er innan ferilsins. Einning er vakin athygli á heimasíðu Samskiptaráðgjafa, samskiptaradgjafi.is