Fara á efnissvæði

Reykir í Hrútafirði

Skólabúðir

Velkomin í Skólabúðir UMFÍ

UMFÍ hefur tekið við rekstri Skólabúðanna á Reykjum í Hrútafirði. Árlega heimsækja um 3.200 nemendur í 7. bekk af öllu landinu búðirnar og dvelja frá mánudegi til fimmtudags. Í búðunum fá nemendur tækifæri til þess að efla leiðtogahæfni og sjálfsmynd sína og vinna með styrkleika sína. 

Nánari upplýsingar um bókanir

Vegna fyrirspurna um bókanir en bent á að hafa samband við Sigurð Guðmundsson forstöðumann. Netfang, siggi@umfi.is. Sími 861 3379.

Senda skilaboð