Fara á efnissvæði

Verkefni

Félagsmálafræðsla

Félagsmálafræðsla

Við hjá UMFÍ höfum uppfært hagnýtar upplýsingar um fundi, hlutverk og ábyrgð stjórnarfólks, framkomu og ræðumennsku. Í efninu er meðal annars svör við spurningum um það hvernig á að boða til aðalfundar, útskýrt hver hlutverk stjórnar eru, hvernig á að byggja upp og móta ræðu, bera fram tillögur á fámennum þingum og fjölmennum og þar fram eftir götunum. Við vonum að upplýsingarnar komi sér vel.

Ef eitthvað er óljóst er velkomið að hafa samband við þjónustumiðstöð UMFÍ.

Rafrænn bæklingur um félagsmálafræðslu

Hagnýtar upplýsingar um fundi, hlutverk og ábyrgð stjórnarfólks, framkomu og ræðumennsku.

Félagsmál og fundarsköp