Fara á efnissvæði

Öllum flokkum

Fréttir

Öllum flokkum

26. júlí 2024

Íslenskar getraunir og ólögleg veðmálafyrirtæki

Þau sem spila á þessum veðmálasíðum eru 14-sinnum líklegri til að þróa með sér spilavanda og spilafíkn þau sem gera það ekki. Leikir Íslenskra getrauna hafa hins vegar engin markæk tengsl við spilavanda og spilafíkn. 

19. júlí 2024

Geta amma og afi tekið þátt í Unglingalandsmóti?

Amma og afi og frændur og frænkur geta verið á tjaldsvæðinu með Siggu litlu og Nonna á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Enda er mótið fjölskylduhátíð. Aðeins þarf að greiða fyrir rafmagn á svæðinu.

16. júlí 2024

Eruð þið að koma í fyrsta sinn á Unglingalandsmót?

Það er ýmislegt sem gott er að vita í aðdraganda Unglingalandsmóts UMFÍ. Mótið fer fram í Borgarnesi dagana 1. - 4. ágúst. Það er fyrir öll ungmenni á aldrinum 11 - 18 ára og fjölskyldur þeirra og geta öll verið með sem vilja.

12. júlí 2024

Líf og fjör að vera sjálfboðaliði á Unglinglandsmóti

Mikill fjöldi öflugra sjálfboðaliða tryggir að allt gengur eins og í sögu á Unglingalandsmóti UMFÍ. Mótið fer fram um verslunarmannahelgina. Ef þú vilt vinna sem sjálfboðaliði við mótið og styrkja þitt félag þá geturðu skráð þig hér.

12. júlí 2024

Fjórða skipti GDRN á Unglingalandsmót

„Þetta verður bara æðislegt. Það er svo gaman að spila fyrir ungt fólk,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörða, betur þekkt sem GDRN. Hún er á meðal fjölda tónlistarfólks sem kemur fram á Unglingalandsmóti UMFÍ.

09. júlí 2024

Hvernig gengur skráning á Unglingalandsmót?

Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Skráningin gengur almennt mjög vel. En eins og alltaf geta því miður getur komið upp tæknilegt vesen, sem fáir hafa gaman að. 

09. júlí 2024

Elísabet er nýr bókari UMFÍ

„Ég er mjög spennt fyrir öllu sem tengist ungmennafélagshreyfingunni og gildum UMFÍ,“ segir Elísabet Hrund Salvarsdóttir, nýr bókari UMFÍ. Hún kom til starfa í byrjun sumars. Elísabet Hrund tók við starfinu af Iðunni Bragadóttur.

08. júlí 2024

Strandamaðurinn sterki hlaut gullmerki UMFÍ

Kúluvarparinn Hreinn Halldórsson, sem kallaður hefur verið Strandamaðurinn sterki, hlaut gullmerki UMFÍ á sambandsþingi UÍA. Glímukonan Kristín Embla Guðjónsdóttir var valin íþróttamaður UÍA annað árið í röð.

08. júlí 2024

Erla Björk er nýr formaður HSS

Erla Björk Jónsdóttir var kosin formaður Héraðssambands Strandamanna (HSS) á ársþingi sambandsins fyrir nokkru. Hún tók við af Jóhanni Birni Arngrímssyni, sem gaf ekki kost á sér áfram en varð varaformaður.