Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 27 sambandsaðilar. Félögin eru 480 og félagsmenn rúmlega 290 þúsund.
Lesa meiraSambandsaðilar
27
Félög
480
Félagsmenn
290.000
Fréttir

07. desember 2023
Ungmenni í leiðtogavinnu
Meðlimir í ungmennaráði UMFÍ sátu tvær norrænar ráðstefnur í byrjun sumars í Danmörku og á Grænlandi. Nú eru tvö laus sæti í ungmennaráðinu og geta áhugasöm sótt um.

05. desember 2023
Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!
Dagur sjálfboðaliðans er í dag. Í tilefni af því munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn. Fyrst verða fyrirlestrar klukkan 15:00 og síðan boðið í vöfflur í þjónustumiðstöð UMFÍ.

04. desember 2023
Guðni forseti: Betra að segja nei
Nemendur úr Hrafnagilsskóla í Eyjafirði og Borgarholtsskóla hlutu verðlaun fyrir verkefni sín, sem unnin voru í tengslum við Forvarnardaginn 2023. Verðlaun voru veitt í tveimur flokkum.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ