Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
02. desember 2024
Fögnuðu 100 ára afmæli Umf. Hvatar
Þeir Björn Vignir Björnsson, Hilmar Þór Hilmarsson og Ólafur Sigfús Benediktsson voru sæmdir starfsmerki UMFÍ á aldarafmæli Ungmennafélagsins Hvatar á Blönduósi á dögunum.
02. desember 2024
UMFÍ fær 66 milljónir frá Íslenskri getspá
Stjórn Íslenskrar getspár samþykkti í síðustu viku að greiða eigendum 500 milljónir króna í aukagreiðslu auk hefðbundinnar mánaðargreiðslu. UMFÍ á 13,3% hlut í Íslenskri getspá og fær í samræmi við það rétt rúmar 66,6 milljónir króna.
29. nóvember 2024
Ungt fólk kaus í strætisvagni
Í kringum 130 nemendur í 10. bekk nokkurra grunnskóla í Reykjavík tóku þátt í lýðræðislegum kosningum framan við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu í morgun. Valið stóð á milli fjögurra málefna, sem rætt var um áður en gengið var til kosninga.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ