Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
15. október 2024
Áfengi og veðmál rædd hjá UMFÍ
Miklar umræður sköpuðust um málefni veðmála og sölu áfengis á íþróttaviðburðum á sambandsráðsfundi UMFÍ, sem fram fór í Borgarfirði á laugardag. Samþykkt var að stofna starfshóp um sölu áfengis.
15. október 2024
Svæðisstöðvar eru stærsta verkefnið
Stærsta verkefni íþróttahreyfingarinnar framundan felst í því að nýta tækifærin sem svæðisstöðvarnar bjóða upp á, segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ.
12. október 2024
Grindvíkingar, karlahreysti og skíðafélag verðlaunað
Ungmennafélag Grindavíkur, útivist fyrir karla á Ísafirði og skíðafélag Strandamanna hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ 2024. Verðlaunin voru afhent á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram í Borgarfirði í dag.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ