Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
13. september 2024
Kveikjum á friðarkerti
UMFÍ hvetur stjórnendur, starfsfólk og iðkendur hjá íþrótta- og ungmennafélögum til að kveikja á friðarkerti í dag og minnast Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést af völdum hnífaárásar á Menningarnótt. Útför hennar er í dag.
12. september 2024
Erla bætist í hópinn
Erla Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin í starfshóp svæðisstöðva íþróttahéraðanna á Austurlandi. Hún er spennt yfir því að vera hluti af flottu teymi.
09. september 2024
Ráðstefna fyrir ungt fólk
Ungmennaráð UMFÍ stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðheilsu helgina 20. - 22. september í Skólabúðum UMFÍ að Reykjum í Hrútafirði. Allt ungt fólk á tilsettum aldri er velkomið!
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ