Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir

25. mars 2025
Opið fyrir umsóknir í sjóði UMFÍ
Búið er að opna fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ og Umhverfissjóð UMFÍ. Sjóðirnir gagnast afar vel þeim sem leita eftir stuðningi við félags- og íþróttastarf hreyfingarinnar og umhverfisverkefni.

24. mars 2025
Erla hlaut hvatningarverðlaun USAH
Stjórnarfólki var fækkað um tvö á ársþingi Ungmennasambands Austur-Húnvetninga (USAH) sem fram fór um miðjan mars. Horft er til þess að auðveldara verði að manna stjórn USAH í kjölfar breytingarinnar.

24. mars 2025
Ásgeir, Níels, Pétur og Ragnheiður sæmd starfsmerki UMFÍ
Ásgeir Baldurs, Níels Einarsson, Pétur Hrafn Sigurðsson og Ragnheiður M. Ólafsdóttir voru sæmd starfsmerki UMFÍ á ársþingi UMSK á laugardag. Fjöldi viðurkenninga var afhentur á þinginu.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ