Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
15. janúar 2025
Ræddu um áskoranir í íþróttastarfi í Múlaþingi
Forsvarsfólk UMFÍ og Múlaþings fundaði í síðustu viku um ýmis atriði tengd íþróttastarfi og áskoranir. Þar á meðal um ferðakostnað innan svæðis, flugferðir, íþróttastarf iðkenda með fötlun og ungmenni og margt fleira.
15. janúar 2025
Börnin læra að takast á við sigra og áföll
Stór hópur starfsfólks svæðisstöðva íþróttahéraðanna fór ásamt fleirum í fræðsluferð til frænda okkar í Danmörku í lok nóvember í fyrra. Þar fékk hópurinn dýrmæta fræðslu um íþróttir iðkenda með fötlun.
15. janúar 2025
Danir bjóða fimleikafólki á Landsmót DGI
Norrænu fimleikafólki stendur til boða að taka þátt í Landsmóti DGI í Danmörku, sem fram fer í Vejle í sumar. Það eru samtökin sem standa að mótinu sem bjóða áhugasömum fimleikasamtökum á Norðurlöndunum að vera með.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ