Fara á efnissvæði

Kosning

Vegna kosninga á 53. Sambandsþingi UMFÍ

Á 53. Sambandsþingi UMFÍ fer fram kosning til formanns UMFÍ, stjórnar og varastjórnar UMFÍ.

Stjórn UMFÍ er skipuð sjö einstaklingum. Formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og þrem meðstjórnendum. Varastjórn er skipuð fjórum fulltrúum og ræður atkvæðafjöldi þeirra í kosningu röð þeirra.

Hvernig kýs ég?

Kosið er rafrænt í gegnum vefumsjónarkerfi Advania.
Einungis þingfulltrúar á kjörbréfum geta kosið.

  • Þegar smellt er á tengil opnast innskráningargluggi sem opnar leið að atkvæðaseðli á island.is.
  • Til þess að opna atkvæðaseðil þarf að slá inn rafræn skilríki.
  • Að innskráningu lokinni birtist skjár með mynd af þeim sem bjóða sig fram.
  • Kosið er um 6 frambjóðendur til stjórnar UMFÍ. 
  • Kosið er um 4 frambjóðendur til varastjórnar UMFÍ. 
  • Ýtið á kjósa hnappinn til þess að ljúka kosningu.  

Framboð til stjórnar UMFÍ

Smelltu hér til þess að kynna þér framboð til formanns, stjórnar og/eða varastjórnar UMFÍ. Stjórn UMFÍ er skipuð sjö einstaklingum. Formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og þrem meðstjórnendum. Varastjórn er skipuð fjórum fulltrúum og ræður atkvæðafjöldi þeirra í kosningu röð þeirra.

Kosning til stjórnar UMFÍ

Smelltu á hnappinn til þess að opna innskráningarglugga að atkvæðaseðli.

Kosning til stjórnar UMFÍ

Kosning til varastjórnar UMFÍ

Smelltu á hnappinn til þess að opna innskráningarglugga að atkvæðaseðli.

Kosning til varastjórnar UMFÍ