Svæðisfulltrúar íþróttahreyfingarinnar
Samtals starfa 15 svæðisfulltrúar á átta svæðisstöðvum.
Svæðisstöðvarnar ná yfir eftirfarandi íþróttahéruð:
- Höfuðborgarsvæðið - ÍBH, ÍBR og UMSK
 - Vesturland - HSH, ÍA, UDN og UMSB
 - Vestfirðir - HHF, HSB, HSS og HSV
 - Norðurland Vestra - UMSS, USAH, og USVH
 - Norðurland Eystra - ÍBA, HSÞ og UÍF
 - Austurland - UÍA og USÚ
 - Suðurland - HSK, ÍBV og USVS
 - Suðurnes - ÍRB og ÍS