Dj Dagur Snær, Klara og Sprite Zero hefja tónleikana
Líf og fjör verður á tjaldsvæði Unglingalandsmóts UMFÍ á Selfossi á hverju kvöldi á meðan mótinu stendur. Tónleikarnir hefjast í kvöld klukkan 21:00. Þá koma fram: DJ Dagur Snær / Klara Ósk / Sprite Zero Klan
Á morgun (föstudag) verður dagskráin á tjaldsvæðinu sjóðandi heit:
Jón Arnór & Baldur
Bríet
Stuðlabandið
Laugardagurinn er sömuleiðis svakalegur:
DJ Dóra Júlía
Birnir
Herra Hnetusmjör
Á sunnudag verða síðustu tónleikarnir í samkomutjaldinu. Þá koma fram:
Sigga Ózk
Jón Jónsson
Friðrik Dór
Pakkfull afþreyingadagskrá verður alla helgina fyrir alla fjölskylduna. Hér er hún ásamt tónleikadagskránni.
Föstudagur 29.júlí:
Kl. 08:00 – 18:00 Móttaka og upplýsingamiðstöð FSu
Kl. 13:00 – 17:00 Leikjagarður Selfosshöllin
Kl. 15:00 – 16:00 Glímuskóli fyrir alla Selfosshöllin
Kl. 20:00 – 21:00 Mótssetning Selfossvöllur
Jón Arnór & Baldur
Bríet
Stuðlabandið
Laugardagur 30.júlí:
Kl. 08:00 – 18:00 Móttaka og upplýsingamiðstöð FSu
Kl. 10:30 – 12:00 Fótbolti fyrir 5-7 ára Selfossvöllur
Kl. 11:00 – 19:00 Risa þrautabraut Við FSu
Kl. 12:00 – 12:45 Sundleikar fyrir 10 ára og yngri Sundhöll Selfoss
Kl. 13:00 – 14:00 Skemmtiskokk Hellisskógur
Kl. 13:00 – 16:00 Júdó kynning og kennsla Selfosshöllin
Kl. 13:00 – 17:00 Leikjagarður Selfosshöllin
Kl. 14:00 – 15:00 Barnadagskrá Selfosshöllin
Lína Langsokkur
Ronja Ræningjadóttir
Loftboltar
BMX
Kl. 17:00 – 18:00 Frjálsíþróttaleikar fyrir 10 ára og yngri Selfossvöllur
Kl. 16:00 – 17:00 Menningarganga í miðbænum Frá FSu
Kl. 16:00 – 18:00 Borðtennis fyrir alla FSu
Kl. 17:00 – 18:30 Bogfimi fyrir alla Selfossvöllur
Kl. 18:00 – 19:00 Sundlaugar partý með tónlist Sundhöll Selfoss
DJ Dagur Snær
Kl. 20:00 – 20:45 Hæfileikasvið fyrir 10 ára og yngri Tjald á tjaldsvæði
Kl. 21:00 – 23:00 Tónleikar Tjald á tjaldsvæði
DJ Dóra Júlía
Birnir
Herra Hnetusmjór
Sunnudagur 31.júlí:
Kl. 08:00 – 18:00 Móttaka og upplýsingamiðstöð FSu
Kl. 10:30 – 12:00 Fótbolti fyrir 8-10 ára Selfossvöllur
Kl. 11:00 – 14:00 Ganga á Ingólfsfjall með leiðsögn FSU, takmarkaður fjöldi
Kl. 13:00 – 17:00 Leikjagarður Selfossvöllur
Kl. 20:00 – 20:45 Hæfileikasvið fyrir 11 ára og eldri Tjald á tjaldsvæði
Kl. 21:00 – 23:00 Tónleikar Tjald á tjaldsvæði
Sigga Ózk
Jón Jónsson
Friðrik Dór
Kl. 23:45 Mótsslit og flugeldasýning Selfossvöllur
Föstudagur 29.júlí:
Kl. 08:00 – 18:00 Móttaka og upplýsingamiðstöð FSu
Kl. 13:00 – 17:00 Leikjagarður Selfosshöllin
Kl. 15:00 – 16:00 Glímuskóli fyrir alla Selfosshöllin
Kl. 20:00 – 21:00 Mótssetning Selfossvöllur
Kl. 21:30 – 23:00 Tónleikar Tjald á tjaldsvæði
Jón Arnór & Baldur
Bríet
Stuðlabandið
Laugardagur 30.júlí:
Kl. 08:00 – 18:00 Móttaka og upplýsingamiðstöð FSu
Kl. 10:30 – 12:00 Fótbolti fyrir 5-7 ára Selfossvöllur
Kl. 11:00 – 19:00 Risa þrautabraut Við FSu
Kl. 12:00 – 12:45 Sundleikar fyrir 10 ára og yngri Sundhöll Selfoss
Kl. 13:00 – 14:00 Skemmtiskokk Hellisskógur
Kl. 13:00 – 16:00 Júdó kynning og kennsla Selfosshöllin
Kl. 13:00 – 17:00 Leikjagarður Selfosshöllin
Kl. 14:00 – 15:00 Barnadagskrá Selfosshöllin
Lína Langsokkur
Ronja Ræningjadóttir
Loftboltar
BMX
Kl. 17:00 – 18:00 Frjálsíþróttaleikar fyrir 10 ára og yngri Selfossvöllur
Kl. 16:00 – 17:00 Menningarganga í miðbænum Frá FSu
Kl. 16:00 – 18:00 Borðtennis fyrir alla FSu
Kl. 17:00 – 18:30 Bogfimi fyrir alla Selfossvöllur
Kl. 18:00 – 19:00 Sundlaugar partý með tónlist Sundhöll Selfoss
DJ Dagur Snær
Kl. 20:00 – 20:45 Hæfileikasvið fyrir 10 ára og yngri Tjald á tjaldsvæði
Kl. 21:00 – 23:00 Tónleikar Tjald á tjaldsvæði
DJ Dóra Júlía
Birnir
Herra Hnetusmjór
Sunnudagur 31.júlí:
Kl. 08:00 – 18:00 Móttaka og upplýsingamiðstöð FSu
Kl. 10:30 – 12:00 Fótbolti fyrir 8-10 ára Selfossvöllur
Kl. 11:00 – 14:00 Ganga á Ingólfsfjall með leiðsögn FSU, takmarkaður fjöldi
Kl. 13:00 – 17:00 Leikjagarður Selfossvöllur
Kl. 20:00 – 20:45 Hæfileikasvið fyrir 11 ára og eldri Tjald á tjaldsvæði
Kl. 21:00 – 23:00 Tónleikar Tjald á tjaldsvæði
Sigga Ózk
Jón Jónsson
Friðrik Dór
Kl. 23:45 Mótsslit og flugeldasýning Selfossvöllur
Mótssetning og mótsslit
Unglingalandsmótið verður sett föstudaginn 29.júlí kl. 20:00 á Selfossvelli. Æskilegt er að allir þátttakendur mæti á mótssetninguna og gangi inn á mótssvæðið með öðrum þátttakendum. Á setningunni verður mikið fjör, tónlist og dans. Þeir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Ásmundir Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, verða viðstaddir setninguna. Allir eru velkomnir á mótssetninguna, þátttakendur, foreldrar, systkini og bara allir sem vilja vera í góðum félagsskap.
Mótinu verður slitið á Selfossvelli kklukkan 23:45. Herlegheitunum lýkur svo með glæsilegri flugeldasýningu.