26. desember 2022
Jólakveðja til þín frá UMFÍ
UMFÍ óskar þér og þínum gleðilegra jóla með ósk um farsæld, hreyfingu og samvinnu á nýju ári.
Við hlökkum til að sjá þig með öllu þínu besta fólki á viðburðum ungmennafélagshreyfingarinnar.