Drulluhlaup

12. ágúst 2025
Skítugasta hlaup ársins handan við hornið
Drullu- og hindrunarhlaup UMFÍ og Krónunnar er drulluskemmtilegt hlaup fyrir alls konar fólk, fyrir fjölskylduna, vinahópa og frænku- og frændgarðinn, saumaklúbba og vinnufélaga sem vilja vinna saman að því að komast í mark í skítugasta hlaupi ársins.
Lesa nánar

12. ágúst 2023
Geggjað gaman í Drulluhlaupi
Geggjað gaman var í Drulluhlaupi Krónunnar og UMFÍ sem fram fór laugardaginn 12. september. Rúmlega 800 hlauparar sprettu úr spori. Þetta var í annað sinn sem viðburðurinn fór fram. Einn hljóp í jakkafötum og með bindi á meðan aðrir dunduðu sér við að maka á sig alla í drullu.
Lesa nánar