Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar 2025

Skotfimi

Dagur, tími og staðsetning

Dagsetning: sunnudagur 29. júní. 
Tími: 11:00 - 14:00.
Staðsetning: Skotsvæðið við Ólafsfjörð. 

 

Kynja- og aldursflokkar

Blandaður kynjaflokkur, 50 ára og eldri. 

 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

Skotnir verða tveir hringir með haglabyssu á leirdúfur svokallað sporting 5 palla. 

Fyrsti hringur, 25 skot verða á velli 1 og seinni hringur 25 skot, verða á velli 2. 

Í 22 calibera riffilmóti sem hefst strax eftir að haglabyssumóti líkur verður skotið 25 skotum á keppnisskífu af 50 metra færi, ásamt ótakmörkuðum fjölda af æfingarskotum á sömu skífu ef menn vilja og hefur hver skotmaður 20 mínótur til þess. 

Leyfilegt er að nota tvífót að framan og rest að aftan sem er á svæðinu, Enginn rafmagnsbúnaður er leyfður nema tímamælar. 
Engin takmörkun er á þyngd né sjónaukastækkun.

 

Þátttakendalisti

Haglabyssa

  • Ármann Viðar Sigurðsson
  • Bergur Rúnar Björnsson
  • Jóhann Valur Ævarsson
  • Óskar Arnórsson
  • Rögnvaldur Karl Jónsson
  • Sigfús Heiðar Árdal Jóhannsson
  • Svanur Rafnsson
  • Þorsteinn Egilson

Riffilmót

  • Óskar Arnórsson
  • Rögnvaldur Karl Jónsson
  • Sigfús Heiðar Árdal Jóhannsson
  • Svanur Rafnsson

Úrslit

Sjá öll úrslit hér. 

Haglabyssa

SÆTI

NAFN

1

2

SAMTALS

1. sæti

Jóhann Valur Ævarsson

21

20

41

2. sæti

Svanur Rafnsson

22

16

38

3. sæti

Rögnvaldur Karl Jónsson

20

15

35

4. sæti

Sigfús Heiðar Árdal Jóhannsson

17

15

32

5. sæti

Óskar Arnórsson

13

14

27

6. sæti

Þorsteinn Egilson Gunnarsson

14

12

26

7. sæti

Ármann Viðar Sigurðsson

15

11

26

8. sæti

Bergur Rúnar Björnsson

4

3

7

Riffill

SÆTI

NAFN

SKOR

1. sæti

Óskar Arnórsson

234

2. sæti

Rögnvaldur Karl Jónsson

232

3. sæti

Sigfús Heiðar Árdal Jóhannsson

224

4. sæti

Svanur Rafnsson

217