Fara á efnissvæði

Unglingalandsmót

Dagskrá

Föstudagur 4. ágúst

TÍMI

VIÐBURÐUR

FYRIR HVERJA

STAÐSETNING

08:00 - 18:00

Þjónustumiðstöð opin

Árskóli

Árskóli

08:00 - 12:00

Körfubolti 15 - 16 ára og 17 - 18 ára

Keppni
Mótakerfi

Íþróttahúsið

08:00 - 12:00

Grasblak 13 - 14 ára

Keppni
Mótakerfi

Íþróttasvæðið

09:00 - 13:00

Frjálsar íþróttir, yngri hópur

Keppni
Tímaseðill

Íþróttasvæðið

10:30 - 11:30

Fótboltafjör

Fyrir 8 - 10 ára

Sauðárkróksvöllur

11:00 - 12:00

Bandý kynning

Fyrir 11 - 12 ára

Sparkvöllur við Árskóla

11:00 - 23:00

Veitingasala

Tjald á íþróttasvæði

11:30 - 15:30

Grasblak 15 - 16 ára og 17 - 18 ára

Keppni
Mótakerfi

Sauðárkróksvöllur

11:45 - 15:30

Körfubolti 11 - 12 ára

Keppni
Mótakerfi

Íþróttahúsið

12:00 - 13:00

Bandý kynning

13 - 14 ára

Sparkvöllur við Árskóla

12:00 - 16:00

Bogfimi

Keppni

Við íþróttahúsið

12:00 - 18:00

Pílukast

Keppni

Árskóli

13:00 - 14:00

Bandý kynning

Fyrir 15 - 18 ára

Sparkvöllur við Árskóla

13:00 - 17:00

Leikjagarður

Allskonar leiktæki

Íþróttasvæðið

13:00 - 18:00

Frjálsar íþróttir, eldri hópur

Keppni

Íþróttasvæðið

14:00 - 16:00

Bandý kynning

Fyrir alla

Sparkvöllur við Íþróttahúsið 

15:00 - 16:00

Sönggleði með börnum

Fyrir alla

Tjald á íþróttasvæðinu

15:00 - 18:00

Körfubolti 13 - 14 ára

Keppni
Mótakerfi

Íþróttahúsið 

16:00 - 18:30

Grasblak 11 - 12 ára

Keppni
Mótakerfi

Íþróttahúsið 

16:00 - 18:00

Bogfimi kynning

Viltu kynnast íþróttinni og prófa

Við íþróttahúsið

16:00 - 18:00

Upplestur

Keppni

Árskóli

18:00 - 19:00

Sandkastalagerð

Fyrir alla

Sandfjaran

20:00 - 21:00

Mótssetning

Fyrir alla

Íþróttasvæðið

21:00 - 22:00

Fimleikafjör

Fyrir alla

Íþróttahús

21:00 - 23:00

Tónleikar / Danssveit Dósa

Fyrir alla

Skemmtitjald á íþróttasvæði

Afþreying og skemmtun

Hér er að finna nánari upplýsingar um afþreyingar- og skemmtidagskrárliði. Engin skráning er á viðburðina, bara mæta og hafa gaman.

Afþreying og skemmtun