Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar

Hestaíþróttir

Úrslit

11 - 13 ára Fjórgangur (V5)

  1. Harpa Rós Einardóttir / Drífandi frá Álfhólum
  2. Ásdís Lára Jónsdóttir / Ljósbogi frá Vesta-Fíflholti
  3. Sandra Rós Ólafsdóttir / Hugar frá Ósbakka 2
  4. Kristján Darri Stefánsson / Krummi frá Tjarnalandi

11 - 13 ára Tölt (T7)

  1. Sandra Rós Ólafsdóttir / Simbi frá Tókastöðum
  2. Ingimar Darri Stefánsson / Dagur frá Syðra-Felli
  3. Kristján Darri Stefánsson / Krumi frá Tjarnalandi
  4. Emma Ósk Kristjánsdóttir / Týr frá Vatnsholti
  5. Þórdís Hekla Óskarsdóttir / Sproti frá Höli

14 - 18 ára Fjórgangur (V2)

  1. Edda Lind Einarsdóttir / Léttir frá Nautabúi
  2. Victoría Krystyna Slota / Logi frá Stykkishólmi
  3. Matthildur Svana Stefánsdóttir / Fönn frá Neðra-Skarði
  4. Katrín Sif Bjarnadóttir / Silfri frá Ysta-Gerði
  5. Viktor Arnbo Þórhallsson / Glitnir frá Ysta-Gerði
  6. Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir / Atlas frá Þjóðólfshaga 1

14 - 18 ára tölt (T7)

  1. Victoria Krystyna Slota / Von frá Reyðarfirði
  2. Edda Lind Einarsdóttir / Léttir frá Nautabúi
  3. Viktor Arnbro Þórhallsson / Glitnir frá Ysta-Gerði
  4. Katrín Sif Bjarnadóttir / Silfri frá Sauðanesi
  5. Maren Cara Björt Ragnarsdóttir / Fálmi frá Femra-Hálsi
  6. Dalía Sif Sæþórsdóttir / Gorbi frá Neskaupsstað
  7. Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir / Atlas frá Þjóðólfshaga 1 

 

Almennar upplýsingar

Laugardagur 2. ágúst

Tímasetning: 10:00 - 14:00.

Staðsetning: Fossgerði


Aldurs- og kynjaflokkar

Einn kynjaflokkur 

  • 11 - 13 ára
  • 14 - 18 ára

 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

  • 11 - 13 ára verða V5 og T7
  • 14 - 18 ára verða V2 og T7

Keppt eftir reglum Landssambands hestamanna (LH).

Umsóknir um hesthússpláss sendist á freyfaxi@freyfaxi.is