LEIKIR OG ÚRSLIT
Aldurs- og kynjaflokkar
Einn kynjaflokkur
- Aðalflokkur 11 - 14 ára
- Aðalflokkur 15 - 18 ára
- Opinn flokkur 11 - 18 ára
Keppnisfyrirkomulag / reglur
Aðalflokkur
- Teflt með skákklukkum.
- Umhugsunartími er 10 + 5 á mann í hverri umferð.
- Í þessum flokki verður teflt samkvæmt öllum hefðbundnum skákreglum sem gilda á skákmótum.
Opinn flokkur
- Teflt án þess að nota skákklukkur.
- Líklega verða tefldar 7 umferðir og tekur hver umferð jafn langan tíma og í aðalflokknum, það er 20 mínútur.
- Að þeim tíma liðnum meta þátttakendur stöðuna sjálfir, það er að segja hvort annar hefur unnið eða skákin sé jafntefli.
- Komi þeir sér ekki saman um niðurstöðuna mun sérgreinastjóri ásamt aðstoðarmanni dæma um úrslit.
- Aðeins verður gerð krafa um að þátttakendur kunni mannganginn til að geta tekið þátt í opnum flokki.
Úrslit
Sjá úrslit HÉR.