Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar

Upplestur

Hjálmaklettur. Föstudagur kl. 16:00-18:00

Tímasetningar

Við biðjum öll að mæta undirbúin og tímanlega. 

11-12 ára byrja kl. 16:00 - mæting kl. 15:45

13-14 ára byrja ca. um 17:00 - mæting kl. 16:45

15 - 18 ára byrja ca. um 17:50 - mæting kl. 17:30

 

Aldurs- og kynjaflokkar

Einn kynjaflokkur 

  • 11 - 12 ára
  • 13 - 14 ára
  • 15 ára og eldri

 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

  • Keppendur velja sér sjálfir texta. Annars vegar óbundinn texta úr bók eftir íslenskan höfund. Lengd textans skal ekki vera lengri en 300 orð. Hins vegar ljóð eftir íslenskan höfund að lengd 8-16 línur. Keppendur lesa ljóðið í kjölfar óbundna textans. 

  • Dómarar meta hve áheyrilegur textinn er og horfa þá einkum til: Blæbrigða, skýrmælgi, viðeigandi þagna, áherslna, tjáningar eftir efni og sambands við áhorfendur. Einnig er horft til líkamsstöðu og framkomu keppanda. 

Keppendur kynna sig í upphafi lesturs og gera grein fyrir hvaða texta þeir flytja. 

 

Úrslit

Úrslit birtast HÉR.