Fara á efnissvæði

UMFÍ

Starfsfólk

UMFÍ samanstendur af öflugu starfsfólki

Þjónustumiðstöð UMFÍ

Þjónustumiðstöð UMFÍ er á Engjavegi 6 í Reykjavík. í þjónustumiðstöðinni er haldið utan um starf UMFÍ og sambandsaðila og félagsmönnum veitt ýmis þjóunusta. Þar er einnig aðstaða til fundarhalda sem er nýtt til stjórnarfunda, nefndarstarfa og fleiri viðburða á vegum UMFÍ. Sambandsaðilar og aðildarfélögum þeirra er velkomið að fá afnot af fundarherbergjum. 

Þjónustumiðstöð á Sauðárkróki

UMFÍ rekur jafnframt þjónustumiðstöð að Víðigrund 5 á Sauðárkróki. Þar starfar Ómar Bragi Stefánsson, landsfulltrúi og framkvæmdastjóri landsmóta UMFÍ. 

Starfsfólk Skólabúða

Í Skólabúðum UMFÍ á Reykjum í Hrútafirði starfar öflugur hópur starfsfólks. Í búðunum fá ungmenni tækifæri til þess að efla leiðtogahæfni og sjálfsmynd sína og vinna með styrkleika sína. 

Starfsfólk UMFÍ

Smelltu hér til þess að kynna þér starfsfólk UMFÍ.

Starfsfólk