Unglingalandsmót
![](/media/jygftis5/48490934872_288f431322_k.jpg?width=530&height=350&v=1dad46a237b8390 1x)
12. júlí 2024
Fjórða skipti GDRN á Unglingalandsmót
„Þetta verður bara æðislegt. Það er svo gaman að spila fyrir ungt fólk,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörða, betur þekkt sem GDRN. Hún er á meðal fjölda tónlistarfólks sem kemur fram á Unglingalandsmóti UMFÍ.
![](/media/np2dy2zf/52304626522_0dc692f536_k.jpg?width=530&height=350&v=1dad1fc3515b5f0 1x)
09. júlí 2024
Hvernig gengur skráning á Unglingalandsmót?
Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Skráningin gengur almennt mjög vel. En eins og alltaf geta því miður getur komið upp tæknilegt vesen, sem fáir hafa gaman að.
![](/media/maokkzai/53529103660_af503c9ddd_c.jpg?width=530&height=350&v=1da7d6007c71170 1x)
08. júlí 2024
Fjölskyldan skemmtir sér á Unglingalandsmóti
Mikið er lagt upp úr því að fjölskyldan hafi gaman á Unglingalandsmóti UMFÍ og margt í boði fyrir systkini þátttakenda, að sögn Bjarneyjar Lárudóttur Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB).
![](/media/1jbh0swx/52304629617_fd047e5073_k.jpg?width=530&height=350&v=1dace0349353b20 1x)
04. júlí 2024
Skráning hafin á Unglingalandsmótið
Opið er fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Í boði er keppni í 18 íþróttagreinum og allskonar afþreyingu. Tjaldsvæði fylgir með miðakaupum fyrir alla fjölskylduna!
![](/media/es3fyebq/1e1a3642.jpg?width=530&height=350&v=1dac33087d6d1a0 1x)
20. júní 2024
Silja er verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ
„Ég mætti á mitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ með fjölskylduna á Sauðárkróki í fyrra. Þetta var stórskemmtileg helgi,“ segir Silja Úlfarsdóttir, sem ráðin hefur verið verkefnastjóri mótsins í Borgarnesi.
![](/media/qindozf5/skinfaxi-2024_tbl_1_fjoerug-í-fimleikum-1.png?width=530&height=350&v=1daab65899d87a0 1x)
21. maí 2024
Eldhress Skinfaxi kominn út!
Nýjasta tölublað Skinfaxa er komið út. Þema blaðsins er heilsuefling fólks yfir miðjum aldri. Eldri borgarar hjá Hamri í Hveragerði eru heimsóttir, rætt við Flemming Jessenum Landsmót UMFÍ 50+ og Ásmund Einar um svæðastöðvar og farsældarlög.
![](/media/2y4nxhxa/ulm_2.jpg?width=530&height=350&v=1da7d34483d4fc0 1x)
23. mars 2024
Kvittað upp á Unglingalandsmót
„Fjölskyldur eiga enn eina mögnuðu samveruna á íþróttahátíð í Borgarnesi,“ sagði Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, um Unglingalandsmót UMFÍ sem verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina.
![](/media/53ilzoxd/28648153085_cd2770320a_k.jpg?width=530&height=350&v=1da55cd7fdfa1f0 1x)
02. febrúar 2024
Bjarney hjá UMSB: Margir leggja hugmyndir í púkkið
„Við erum með ótrúlega reynslubolta þegar kemur að mótahaldi á sambandssvæðinu öllu og öfluga sjálfboðaliða,“ segir Bjarney Lárudóttir Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar. Unglingalandsmót UMFÍ verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina.
![](/media/p4of0nvf/7c2a1450.jpg?width=530&height=350&v=1d9b595e7de4b40 1x)
15. janúar 2024
Mótum úthlutað til Fjallabyggðar og Múlaþings
Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Siglufirði og Ólafsfirði árið 2025 og Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina 2025, samkvæmt ákvörðun stjórnar UMFÍ í síðustu viku. Ákvörðunin byggir á tillögu Móta- og viðburðanefndar sem fundaði um málið í síðustu viku.