UÍA býður Austfirðingum
Ungmenna- og Íþróttasamband Austurlands (UÍA) býður þátttakendum aðildarfélaga sinna á aldrinum
11- 18 ára á mótið þeim að kostnaðarlausu. Innifalið er gisting á tjaldsvæði fyrir alla fjölskylduna. Aðeins þarf að greiða fyrir notkun á rafmagni.
Í hvaða félagi ert þú?
Aðildarfélög UÍA
Staðsetning
Félag
Borgarfjörður eystri
Umf. Borgarfjarðar
Breiðdalsvík
Umf. Hrafnkell Freysgoði
Djúpivogur
Umf. Neisti
Hestamannafélagið Glampi
Egilsstaðir
Íþróttafélagið Höttur
Knattspyrnufélagið Spyrnir
Eskifjörður
Golfklúbbur Byggðarholts
Umf. Austri
Fáskrúðsfjörður
Umf. Leiknir
Knattspyrnufélag Austfjarða (Fjarðabyggð)
Fljótsdalshérað / Fljótsdalur
Akstursíþróttaklúbburinn Start
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs
Hestamannafélagið Freyfaxi
Skotfélag Austurlands
Umf. Þristur
Norðfjörður
Boltafélag Norðfjarðar
Golfklúbbur Norðfjarðar
Hestamannafélagið Blær
Íþróttafélagið Þróttur
Reyðarfjörður
Golfklúbbur Fjarðarbyggðar
Lyftingafélag Reyðarfjarðar
Umf. Valur
Seyðisfjörður
Golfklúbbur Seyðisfjarðar
Íþróttafélagið Huginn
Íþróttafélagið Viljinn
Stafdalur
Skíðafélagið í Stafdal
Stöðvarfjörður
Umf. Súlan
Vopnafjörður
Golfklúbbur Vopnafjarðar
Hestamannafélagið Glófaxi
Pílufélag Vopnafjarðar
Ungmennafélagið Einherji
Austurland
Lyftingafélag Austurlands