Stjórn UMFÍ 2023 - 2025
Stjórn UMFÍ er skipuð sjö einstaklingum. Formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og þrem meðstjórnendum. Varastjórn er skipuð fjórum fulltrúum og ræður atkvæðafjöldi þeirra í kosningu röð þeirra.
Stjórn setur sér starfsáætlun. Fundir eru ekki færri en sex á ári í samræmi við áætlun stjórnar.
Starfsreglur stjórnar (pdf).
Hér er að finna upplýsingar um fulltrúa í stjórn UMFÍ 2023 - 2025. Ef smellt er á stikuna "stjórnir UMFÍ frá 1907" er hægt að sjá nöfn þeirra sem hafa setið í stjórn UMFÍ frá árinu 1907.
-
2021 - 2023
Jóhann Steinar Ingimundarson formaður, Ragnheiður Högnadóttir, formaður
framkvæmdastjórnar, Gunnar Þór Gestsson varaformaður, Guðmundur
Sigurbergsson gjaldkeri, Sigurður Óskar Jónsson ritari, Gunnar Gunnarsson
meðstjórnandi og Málfríður Sigurhansdóttir meðstjórnandi.
Varastjórn:
Hallbera Eiríksdóttir, Lárus Brynjar Lárusson, Gissur Jónsson og Guðmunda
Ólafsdóttir.2019 – 2021
Haukur Valtýsson formaður, Ragnheiður Högnadóttir varaformaður, Sigurður Óskar
Jónsson ritari, Guðmundur Sigurbergsson gjaldkeri, Gunnar Gunnarsson
meðstjórnandi, Gunnar Þór Gestsson meðstjórnandi, Jóhann Steinar Ingimundarson
meðstjórnandi.
Varastjórn:
Hallbera Eiríksdóttir, Lárus Brynjar Lárusson, Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir og
Gissur Jónsson.
2017 – 2019
Haukur Valtýsson formaður, Örn Guðnason varaformaður, Hrönn Jónsdóttir ritari,
Guðmundur Sigurbergsson gjaldkeri, Gunnar Gunnarsson meðstjórnandi, Jóhann
Steinar Ingimundarson meðstjórnandi, Ragnheiður Högnadóttir meðstjórnandi.
Varastjórn:
Ragnheiður Högnadóttir, Sigurður Óskar Jónsson, Gunnar Þór Gestsson, Lárus
Brynjar Lárusson og Helga Jóhannesdóttir.
2015 – 2017
Haukur Valtýsson formaður, Örn Guðnason varaformaður, Hrönn Jónsdóttir ritari,
Helga Jóhannesdóttir gjaldkeri, Ragnheiður Högnadóttir meðstjórnandi, Gunnar
Gunnarsson meðstjórnandi, Björn Grétar Baldursson meðstjórnandi.
Varastjórn:
Þorgeir Örn Tryggvason, Kristinn Óskar Grétuson, Sigurður Óskar Jónsson og
Guðmundur Sigurbergsson.
2013 -2015
Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður, Haukur Valtýsson varaformaður, Örn
Guðnason ritari, Helga Jóhannesdóttir gjaldkeri, Hrönn Jónsdóttir meðstjórnandi,
Björg Jakobsdóttir meðstjórnandi, Gunnar Gunnarsson meðstjórnandi, Ragnheiður
Högnadóttir meðstjórnandi.
Varastjórn:
Baldur Daníelsson, Kristinn Óskar Grétuson og Eyrún Harpa Hlynsdóttir.
2011 – 2013
Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður, Haukur Valtýsson varaformaður, Eyrún
Harpa Hlynsdóttir ritari, Jón Pálsson gjaldkeri, Stefán Skafti Steinólfsson,
meðstjórnandi, Bolli Gunnarsson meðstjórnandi, Björg Jakobsdóttir meðstjórnandi,
Baldur Daníelsson varastjórn.
Varastjórn:
Einar Kristján Jónsson, Matthildur Ásmundardóttir og Anna María Elíasdóttir.
2009 – 2011
Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður, Björg Jakobsdóttir varaformaður, Björn
Ármann Ólafsson gjaldkeri, Örn Guðnason ritari, Einar Haraldsson meðstjórnandi,
Eyrún Harpa Hlynsdóttir meðstjórnandi, Garðar Svansson meðstjórnandi.
Varastjórn:
Haraldur Þór Jóhannsson, Gunnar Gunnarsson, Einar Kristján Jónsson og
Ragnhildur Einarsdóttir.
2007 – 2009
Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður, Ásdís H. Bjarnadóttir varaformaður, Björn
Ármann Ólafsson gjaldkeri, Örn Guðnason ritari, Hringur Hreinsson meðstjórnandi,
Einar Haraldsson meðstjórnandi, Björg Jakobsdóttir meðstjórnandi.
Varastjórn:
Eyrún Harpa Hlynsdóttir, Haraldur Þór Jóhannsson, Jóhann Tryggvason og Einar
Jón Geirsson.
2005 – 2007
Björn B. Jónsson formaður, Ásdís Helga Bjarnadóttir ritari, Björn Ármann Ólafsson
gjaldkeri, Helga G. Guðjónsdóttir varaformaður, Anna R. Möller, Hringur Hreinsson,
Einar Jón Geirsson.
Varastjórn:
Jóhann Tryggvason, Haraldur Þór Jóhannsson, Einar Haraldsson, Eyrún Harpa
Hlynsdóttir.
2003 – 2005
Björn B. Jónsson formaður, Ásdís Helga Bjarnadóttir ritari, Björn Ármann Ólafsson
gjaldkeri, Helga G. Guðjónsdóttir varaformaður, Anna R. Möller, Birgir
Gunnlaugsson og Hringur Hreinsson meðstjórnendur.
Varastjórn:
Jóhann Tryggvason, Einar Jón Geirsson, Einar Haraldsson, Ingi Þór Ágústsson.
2001 – 2003
Björn B. Jónsson formaður, Ásdís Helga Bjarnadóttir ritari, Sigurbjörn Gunnarsson
gjaldkeri, Helga G. Guðjónsdóttir varaformaður, Anna R. Möller, Sigurður Viggósson
og Hildur Aðalsteinsdóttir meðstjórnendur.
Varastjórn:
Kjartan Páll Einarsson, Kristín Gísladóttir, Svanur M. Gestsson, Birgir Gunnlaugsson.
1999 – 2001
Þórir Jónsson formaður, Anna R. Möller ritari, Kristján Yngvason gjaldkeri, Björn B.
Jónsson varaformaður, Kristín Gísladóttir, Helga G. Guðjónsdóttir og Sigurbjörn
Gunnarsson meðstjórnendur.
Varastjórn:
Sigurður Aðalsteinsson, Jóhann Ólafsson, Kjartan Páll Einarsson, Helga Jónsdóttir.
1997 – 1999
Þórir Jónsson formaður, Jóhann Ólafsson ritari, Kristján Yngvason gjaldkeri, Björn
B. Jónsson varaformaður, Kristín Gísladóttir, Ingimundur Ingimundarson og
Sigurður Aðalsteinsson meðstjórnendur.
Varastjórn:
Páll Pétursson, Sigurbjörn Gunnarsson, Anna R. Möller, Helga G. Guðjónsdóttir.
1995 – 1997
Þórir Jónsson formaður, Jóhann Ólafsson ritari, Kristján Yngvason gjaldkeri, Björn
B. Jónsson varaformaður, Sigurlaug Hermannsdóttir, Ólína Sveinsdóttir og Kristín
Gísladóttir meðstjórnendur.
Varastjórn:
Ingimundur Ingimundarson, Sigurður Aðalsteinsson, Sigurbjörn Gunnarsson, Páll
Pétursson.
1993 – 1995
Þórir Jónsson formaður, Jóhann Ólafsson ritari, Kristján Yngvason gjaldkeri,
Þórir Haraldsson varaformaður, Sigurlaug Hermannsdóttir, Ólína Sveinsdóttir og
Sigurjón Bjarnason meðstjórnendur.
Varastjórn:
Ingimundur Ingimundarson, Kristín Gísladóttir, Matthías Lýðsson, Sigurbjörn
Gunnarsson.
1991 – 1993
Pálmi Gíslason formaður, Jóhann Ólafsson ritari, Kristján Yngvason gjaldkeri, Þórir
Haraldsson varaformaður, Sigurlaug Hermannsdóttir, Sigurjón Bjarnason og Ólína
Sveinsdóttir meðstjórnendur.
Varastjórn:
Matthías Lýðsson, Ingimundur Ingimundarson, Sigurbjörn Gunnarsson, Gígja
Sigurðardóttir.
1989 – 1991
Pálmi Gíslason formaður, Sæmundur Runólfsson ritari, Þórir Jónsson gjaldkeri,
Þórir Haraldsson varaformaður, Dóra Gunnarsdóttir, Sigurbjörn Gunnarsson og
Kristján Yngvason meðstjórnendur.
Varastjórn:
Magndís Alexandersdóttir, Matthías Lýðsson, Flemming Jessen, Jóhann Ólafsson.
1987 – 1989
Pálmi Gíslason formaður, Guðmundur H. Sigurðsson ritari, Þórir Jónsson gjaldkeri,
Þórir Haraldsson varaformaður, Dóra Gunnarsdóttir, Kristján Yngvason og
Sigurbjörn Gunnarsson meðstjórnendur.
Varastjórn:
Magndís Alexandersdóttir, Matthías Lýðsson, Sæmundur Runólfsson, Hafsteinn
Pálsson.
1985 – 1987
Pálmi Gíslason formaður, Bergur Torfason ritari, Þórir Jónsson gjaldkeri, Þóroddur
Jóhannsson varaformaður, Guðmundur H. Sigurðsson, Diðrik Haraldsson og Dóra
Gunnarsdóttir meðstjórnendur.
Varastjórn:
Magndís Alexandersdóttir, Sæmundur Runólfsson, Arnór Benónýsson, Björn
Ágústsson.
1983 – 1985
Pálmi Gíslason formaður, Björn Ágústsson ritari, Jón Guðbjörnsson gjaldkeri, Bergur
Torfason varaformaður, Diðrik Haraldsson, Guðmundur H. Sigurðsson og Þóroddur
Jóhannsson meðstjórnendur.
Varastjórn:
Magndís Alexandersdóttir, Dóra Gunnarsdóttir, Finnur Ingólfsson, Sigurbjörn
Gunnarsson.
1981 – 1983
Pálmi Gíslason formaður, Björn Ágústsson ritari, Jón Guðbjörnsson gjaldkeri,
Guðjón Ingimundarson varaformaður, Bergur Torfason, Diðrik Haraldsson og
Þóroddur Jóhannsson meðstjórnendur.
Varastjórn:
Magndís Alexandersdóttir, Finnur Ingólfsson, Dóra Gunnarsdóttir, Hafsteinn
Jóhannesson.
1979 – 1981
Pálmi Gíslason formaður, Jón Guðbjörnsson ritari, Björn Ágústsson gjaldkeri,
Guðjón Ingimundarson varaformaður, Diðrik Haraldsson, Bergur Torfason og
Þóroddur Jóhannsson meðstjórnendur.
Varastjórn:
Dóra Gunnarsdóttir, Haukur Hafsteinsson, Hafsteinn Jóhannesson, Finnur
Ingólfsson.
1977 – 1979
Hafsteinn Þorvaldsson formaður, Jón Guðbjörnsson ritari, Björn Ágústsson gjaldkeri,
Guðjón Ingimundarson varaformaður, Bergur Torfason, Hafsteinn Jóhannesson og
Þóroddur Jóhannsson meðstjórnendur.
Varastjórn:
Arnaldur Bjarnason, Diðrik Haraldsson, Hermann Níelsson, Ingólfur Steindórsson.
1975 – 1977
Hafsteinn Þorvaldsson formaður, Jón Guðbjörnsson ritari, Björn Ágústsson gjaldkeri,
Guðjón Ingimundarson varaformaður, Þóroddur Jóhannsson, Ólafur Oddsson og
Bergur Torfason meðstjórnendur.
Varastjórn:
Guðmundur Gíslason, Arnaldur Bjarnason, Diðrik Haraldsson, Ingólfur
Steindórsson.
1973 – 1975
Hafsteinn Þorvaldsson formaður, Sigurður R. Guðmundsson ritari, Gunnar
Sveinsson gjaldkeri, Guðjón Ingimundarson varaformaður, Guðmundur Gíslason,
Þóroddur Jóhannsson og Björn Ágústsson meðstjórnendur.
Varastjórn:
Bergur Torfason, Guðmundur Guðmundsson, Magnús Ólafsson, Elma
Guðmundsdóttir.
1969 – 1973
Hafsteinn Þorvaldsson formaður, Sigurður R. Guðmundsson ritari, Gunnar
Sveinsson gjaldkeri, Guðjón Ingimundarson varaformaður, Valdimar Óskarsson
meðstjórnandi.
Varastjórn:
Pálmi Gíslason, Óskar Ágústsson, Sigurður Helgason.
1967 – 1969
Eiríkur J. Eiríksson formaður, Hafsteinn Þorvaldsson ritari, Valdimar Óskarsson
gjaldkeri, Guðjón Ingimundarson varaformaður, Sigurður R. Guðmundsson
meðstjórnandi.
Varastjórn:
Jóhannes Sigmundsson, Óskar Ágústsson, Jón F. Hjartar.
1965 – 1967
Eiríkur J. Eiríksson formaður, Hafsteinn Þorvaldsson ritari, Ármann Pétursson
gjaldkeri, Guðjón Ingimundarson varaformaður, Sigurður R. Guðmundsson
meðstjórnandi.
Varastjórn:
Jóhannes Sigmundsson, Óskar Ágústsson, Jón F. Hjartar.
1963 – 1965
Eiríkur J. Eiríksson formaður, Jón Ólafsson ritari, Ármann Pétursson gjaldkeri,
Skúli Þorsteinsson varaformaður, Stefán Ólafur Jónsson meðstjórnandi.
Varastjórn:
Hafsteinn Þorvaldsson, Jóhannes Sigmundsson, Lárus Halldórsson.
1959 – 1963
Eiríkur J. Eiríksson formaður, Jón Ólafsson ritari, Ármann Pétursson gjaldkeri, Skúli
Þorsteinsson varaformaður, Stefán Ólafur Jónsson meðstjórnandi.
Varastjórn:
Lárus Halldórsson, Gestur Guðmundsson.
1957 – 1959
Eiríkur J. Eiríksson formaður, Skúli Þorsteinsson ritari, Stefán Ólafur Jónsson
gjaldkeri, Gísli Andrésson varaformaður, Ármann Pétursson meðstjórnandi.
Varastjórn:
Hrönn Hilmarsdóttir, Gestur Guðmundsson.
1955 – 1957
Eiríkur J. Eiríksson formaður, Daníel Ágústínusson ritari, Stefán Ólafur Jónsson
gjaldkeri, Gísli Andrésson varaformaður, Axel Jónsson meðstjórnandi.
Varastjórn:
Hrönn Hilmarsdóttir, Stefán Jasonarson.
1952 – 1955
Eiríkur J. Eiríksson formaður, Daníel Ágústínusson ritari, Daníel Einarsson gjaldkeri,
Gísli Andrésson varaformaður, Grímur Norðdahl meðstjórnandi.
Varastjórn:
Stefán Ólafur Jónsson, Eyþór Einarsson.
1949 – 1952
Eiríkur J. Eiríksson formaður, Daníel Ágústínusson ritari, Daníel Einarsson gjaldkeri,
Gísli Andrésson varaformaður, Grímur Norðdahl meðstjórnandi.
Varastjórn:
Haukur Jörundsson, Stefán Ólafur Jónsson.
1946 – 1949
Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Daníel Einarsson
gjaldkeri, Gísli Andrésson varaformaður, Grímur Norðdahl meðstjórnandi.
Varastjórn:
Björn Jónsson, Eyþór Einarsson.
1943 - 1946
Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Halldór E.
Sigurðsson gjaldkeri, Gísli Andrésson varasambandsstjóri, Grímur Norðdahl
meðstjórnandi.
Varastjórn:
Stefán Jasonarson, Guðmundur Jónsson, Gunnar Guðbjartsson.
1940 – 1943
Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Halldór E.
Sigurðsson gjaldkeri.
Varastjórn:
Gestur Andrésson sambandsstjóri, Leifur Auðunsson ritari, Guðmundur Jónsson
gjaldkeri.
1938 – 1940
Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Rannveig
Þorsteinsdóttir gjaldkeri.
Varastjórn:
Stefán Jónsson sambandsstjóri, Guðbjörn Jakobsson ritari, Guðborg Þorsteinsdóttir
gjaldkeri.
1936 – 1938
Aðalsteinn Sigmundsson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Rannveig
Þorsteinsdóttir gjaldkeri.
Varastjórn:
Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri, Jón Emil Guðjónsson ritari, Guðbjörn
Jakobsson gjaldkeri.
1933 – 1936
Aðalsteinn Sigmundsson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Rannveig
Þorsteinsdóttir gjaldkeri.
Varastjórn:
Gestur Andrésson sambandsstjóri, Hjörtur Björnsson ritari, Sveinn Sæmundsson
gjaldkeri.
1930 – 1933
Aðalsteinn Sigmundsson sambandsstjóri, Guðmundur Jónsson frá Mosdal ritari,
Kristján Karlsson gjaldkeri.
Varastjórn:
Sveinn Sæmundsson sambandsstjóri, Aðalsteinn Jónsson ritari, Sigurður Greipsson
gjaldkeri.
1924 – 1930
Kristján Karlsson sambandsstjóri, Guðmundur Jónsson frá Mosdal ritari, Sigurður
Greipsson gjaldkeri.
Varastjórn:
Þorsteinn Þorsteinsson sambandsstjóri, Björn Guðmundsson ritari, Sigurjón
Sigurðsson gjaldkeri.
1921 – 1924
Magnús Stefánsson sambandsstjóri, Guðrún Björnsdóttir ritari, Jón Kjartansson
gjaldkeri, Guðmundur Jónsson frá Brennu og Guðmundur Davíðsson
meðstjórnendur.
Varastjórn:
Engin varastjórn kosin.
1917 – 1921
Jónas Jónsson frá Hriflu sambandsstjóri, Jón Kjartansson ritari, Guðmundur
Jónsson frá Brennu gjaldkeri.
Varastjórn:
Egill Guttormsson sambandsstjóri, Jón Þórðarson ritari, Erlingur Pálsson gjaldkeri.
1914 – 1917
Guðmundur Davíðsson sambandsstjóri, Guðmundur Jónsson frá Brennu ritari, Egill
Guttormsson gjaldkeri.
Varastjórn:
Jónas Jónsson frá Hriflu sambandsstjóri, Eygló Gísladóttir ritari, Magnús Tómasson
gjaldkeri.
1911 – 1914
Guðbrandur Magnússon sambandsstjóri.
Varastjórn:
Tryggvi Þórhallsson sambandsstjóri.
1908 – 1911
Helgi Valtýsson sambandsstjóri, Svava Þórhallsdóttir ritari, Þórhallur Bjarnarson
gjaldkeri.
Varastjórn:
Jóhannes Jósefsson sambandsstjóri, Karólína Guðlaugsdóttir ritari, Árni
Jóhannesson gjaldkeri.
1907 – 1908
Jóhannes Jósefsson sambandsstjóri, Guðmundur Guðlaugsson ritari, Árni
Jóhannesson gjaldkeri.
Varastjórn:
Helgi Valtýsson sambandsstjóri, Jakob Ó. Lárusson ritari, Þórhallur Bjarnarson
gjaldkeri.

Formaður
Formaður
Ragnheiður Högnadóttir
Formaður framkvæmdastjórnar
Gunnar Þór Gestsson
Varaformaður
Guðmundur Sigurbergsson
Gjaldkeri
Sigurður Óskar Jónsson
Ritari
Gunnar Gunnarsson
Stjórnarmaður
Málfríður Sigurhansdóttir
Stjórnarmaður
Guðmunda Ólafsdóttir
Varastjórn
Rakel Másdóttir
Varastjórn
Ásgeir Sveinsson
Varastjórn