Fara á efnissvæði

Stjórn UMFÍ 2023 - 2025

Stjórn UMFÍ er skipuð sjö einstaklingum. Formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og þrem meðstjórnendum. Varastjórn er skipuð fjórum fulltrúum og ræður atkvæðafjöldi þeirra í kosningu röð þeirra.

Stjórn setur sér starfsáætlun. Fundir eru ekki færri en sex á ári í samræmi við áætlun stjórnar.

Starfsreglur stjórnar (pdf).

Hér er að finna upplýsingar um fulltrúa í stjórn UMFÍ 2023 - 2025. Ef smellt er á stikuna "stjórnir UMFÍ frá 1907" er hægt að sjá nöfn þeirra sem hafa setið í stjórn UMFÍ frá árinu 1907.

 • 2021 - 2023

  Jóhann Steinar Ingimundarson formaður, Ragnheiður Högnadóttir, formaður
  framkvæmdastjórnar, Gunnar Þór Gestsson varaformaður, Guðmundur
  Sigurbergsson gjaldkeri, Sigurður Óskar Jónsson ritari, Gunnar Gunnarsson
  meðstjórnandi og Málfríður Sigurhansdóttir meðstjórnandi.

  Varastjórn: 
  Hallbera Eiríksdóttir, Lárus Brynjar Lárusson, Gissur Jónsson og Guðmunda
  Ólafsdóttir.

  2019 – 2021
  Haukur Valtýsson formaður, Ragnheiður Högnadóttir varaformaður, Sigurður Óskar
  Jónsson ritari, Guðmundur Sigurbergsson gjaldkeri, Gunnar Gunnarsson
  meðstjórnandi, Gunnar Þór Gestsson meðstjórnandi, Jóhann Steinar Ingimundarson
  meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Hallbera Eiríksdóttir, Lárus Brynjar Lárusson, Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir og
  Gissur Jónsson.


  2017 – 2019
  Haukur Valtýsson formaður, Örn Guðnason varaformaður, Hrönn Jónsdóttir ritari,
  Guðmundur Sigurbergsson gjaldkeri, Gunnar Gunnarsson meðstjórnandi, Jóhann
  Steinar Ingimundarson meðstjórnandi, Ragnheiður Högnadóttir meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Ragnheiður Högnadóttir, Sigurður Óskar Jónsson, Gunnar Þór Gestsson, Lárus
  Brynjar Lárusson og Helga Jóhannesdóttir.


  2015 – 2017
  Haukur Valtýsson formaður, Örn Guðnason varaformaður, Hrönn Jónsdóttir ritari,
  Helga Jóhannesdóttir gjaldkeri, Ragnheiður Högnadóttir meðstjórnandi, Gunnar
  Gunnarsson meðstjórnandi, Björn Grétar Baldursson meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Þorgeir Örn Tryggvason, Kristinn Óskar Grétuson, Sigurður Óskar Jónsson og
  Guðmundur Sigurbergsson.


  2013 -2015
  Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður, Haukur Valtýsson varaformaður, Örn
  Guðnason ritari, Helga Jóhannesdóttir gjaldkeri, Hrönn Jónsdóttir meðstjórnandi,
  Björg Jakobsdóttir meðstjórnandi, Gunnar Gunnarsson meðstjórnandi, Ragnheiður
  Högnadóttir meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Baldur Daníelsson, Kristinn Óskar Grétuson og Eyrún Harpa Hlynsdóttir.


  2011 – 2013
  Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður, Haukur Valtýsson varaformaður, Eyrún
  Harpa Hlynsdóttir ritari, Jón Pálsson gjaldkeri, Stefán Skafti Steinólfsson,
  meðstjórnandi, Bolli Gunnarsson meðstjórnandi, Björg Jakobsdóttir meðstjórnandi,
  Baldur Daníelsson varastjórn.

  Varastjórn:
  Einar Kristján Jónsson, Matthildur Ásmundardóttir og Anna María Elíasdóttir.


  2009 – 2011
  Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður, Björg Jakobsdóttir varaformaður, Björn
  Ármann Ólafsson gjaldkeri, Örn Guðnason ritari, Einar Haraldsson meðstjórnandi,
  Eyrún Harpa Hlynsdóttir meðstjórnandi, Garðar Svansson meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Haraldur Þór Jóhannsson, Gunnar Gunnarsson, Einar Kristján Jónsson og
  Ragnhildur Einarsdóttir.


  2007 – 2009
  Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður, Ásdís H. Bjarnadóttir varaformaður, Björn
  Ármann Ólafsson gjaldkeri, Örn Guðnason ritari, Hringur Hreinsson meðstjórnandi,
  Einar Haraldsson meðstjórnandi, Björg Jakobsdóttir meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Eyrún Harpa Hlynsdóttir, Haraldur Þór Jóhannsson, Jóhann Tryggvason og Einar
  Jón Geirsson.


  2005 – 2007
  Björn B. Jónsson formaður, Ásdís Helga Bjarnadóttir ritari, Björn Ármann Ólafsson
  gjaldkeri, Helga G. Guðjónsdóttir varaformaður, Anna R. Möller, Hringur Hreinsson,
  Einar Jón Geirsson.

  Varastjórn:
  Jóhann Tryggvason, Haraldur Þór Jóhannsson, Einar Haraldsson, Eyrún Harpa
  Hlynsdóttir.


  2003 – 2005
  Björn B. Jónsson formaður, Ásdís Helga Bjarnadóttir ritari, Björn Ármann Ólafsson
  gjaldkeri, Helga G. Guðjónsdóttir varaformaður, Anna R. Möller, Birgir
  Gunnlaugsson og Hringur Hreinsson meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Jóhann Tryggvason, Einar Jón Geirsson, Einar Haraldsson, Ingi Þór Ágústsson.


  2001 – 2003
  Björn B. Jónsson formaður, Ásdís Helga Bjarnadóttir ritari, Sigurbjörn Gunnarsson
  gjaldkeri, Helga G. Guðjónsdóttir varaformaður, Anna R. Möller, Sigurður Viggósson
  og Hildur Aðalsteinsdóttir meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Kjartan Páll Einarsson, Kristín Gísladóttir, Svanur M. Gestsson, Birgir Gunnlaugsson.


  1999 – 2001
  Þórir Jónsson formaður, Anna R. Möller ritari, Kristján Yngvason gjaldkeri, Björn B.
  Jónsson varaformaður, Kristín Gísladóttir, Helga G. Guðjónsdóttir og Sigurbjörn
  Gunnarsson meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Sigurður Aðalsteinsson, Jóhann Ólafsson, Kjartan Páll Einarsson, Helga Jónsdóttir.


  1997 – 1999
  Þórir Jónsson formaður, Jóhann Ólafsson ritari, Kristján Yngvason gjaldkeri, Björn
  B. Jónsson varaformaður, Kristín Gísladóttir, Ingimundur Ingimundarson og
  Sigurður Aðalsteinsson meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Páll Pétursson, Sigurbjörn Gunnarsson, Anna R. Möller, Helga G. Guðjónsdóttir.


  1995 – 1997
  Þórir Jónsson formaður, Jóhann Ólafsson ritari, Kristján Yngvason gjaldkeri, Björn
  B. Jónsson varaformaður, Sigurlaug Hermannsdóttir, Ólína Sveinsdóttir og Kristín
  Gísladóttir meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Ingimundur Ingimundarson, Sigurður Aðalsteinsson, Sigurbjörn Gunnarsson, Páll
  Pétursson.


  1993 – 1995
  Þórir Jónsson formaður, Jóhann Ólafsson ritari, Kristján Yngvason gjaldkeri,
  Þórir Haraldsson varaformaður, Sigurlaug Hermannsdóttir, Ólína Sveinsdóttir og
  Sigurjón Bjarnason meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Ingimundur Ingimundarson, Kristín Gísladóttir, Matthías Lýðsson, Sigurbjörn
  Gunnarsson.


  1991 – 1993
  Pálmi Gíslason formaður, Jóhann Ólafsson ritari, Kristján Yngvason gjaldkeri, Þórir
  Haraldsson varaformaður, Sigurlaug Hermannsdóttir, Sigurjón Bjarnason og Ólína
  Sveinsdóttir meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Matthías Lýðsson, Ingimundur Ingimundarson, Sigurbjörn Gunnarsson, Gígja
  Sigurðardóttir.


  1989 – 1991
  Pálmi Gíslason formaður, Sæmundur Runólfsson ritari, Þórir Jónsson gjaldkeri,
  Þórir Haraldsson varaformaður, Dóra Gunnarsdóttir, Sigurbjörn Gunnarsson og
  Kristján Yngvason meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Magndís Alexandersdóttir, Matthías Lýðsson, Flemming Jessen, Jóhann Ólafsson.


  1987 – 1989
  Pálmi Gíslason formaður, Guðmundur H. Sigurðsson ritari, Þórir Jónsson gjaldkeri,
  Þórir Haraldsson varaformaður, Dóra Gunnarsdóttir, Kristján Yngvason og
  Sigurbjörn Gunnarsson meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Magndís Alexandersdóttir, Matthías Lýðsson, Sæmundur Runólfsson, Hafsteinn
  Pálsson.


  1985 – 1987
  Pálmi Gíslason formaður, Bergur Torfason ritari, Þórir Jónsson gjaldkeri, Þóroddur
  Jóhannsson varaformaður, Guðmundur H. Sigurðsson, Diðrik Haraldsson og Dóra
  Gunnarsdóttir meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Magndís Alexandersdóttir, Sæmundur Runólfsson, Arnór Benónýsson, Björn
  Ágústsson.


  1983 – 1985
  Pálmi Gíslason formaður, Björn Ágústsson ritari, Jón Guðbjörnsson gjaldkeri, Bergur
  Torfason varaformaður, Diðrik Haraldsson, Guðmundur H. Sigurðsson og Þóroddur
  Jóhannsson meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Magndís Alexandersdóttir, Dóra Gunnarsdóttir, Finnur Ingólfsson, Sigurbjörn
  Gunnarsson.


  1981 – 1983
  Pálmi Gíslason formaður, Björn Ágústsson ritari, Jón Guðbjörnsson gjaldkeri,
  Guðjón Ingimundarson varaformaður, Bergur Torfason, Diðrik Haraldsson og
  Þóroddur Jóhannsson meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Magndís Alexandersdóttir, Finnur Ingólfsson, Dóra Gunnarsdóttir, Hafsteinn
  Jóhannesson.


  1979 – 1981
  Pálmi Gíslason formaður, Jón Guðbjörnsson ritari, Björn Ágústsson gjaldkeri,
  Guðjón Ingimundarson varaformaður, Diðrik Haraldsson, Bergur Torfason og
  Þóroddur Jóhannsson meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Dóra Gunnarsdóttir, Haukur Hafsteinsson, Hafsteinn Jóhannesson, Finnur
  Ingólfsson.


  1977 – 1979
  Hafsteinn Þorvaldsson formaður, Jón Guðbjörnsson ritari, Björn Ágústsson gjaldkeri,
  Guðjón Ingimundarson varaformaður, Bergur Torfason, Hafsteinn Jóhannesson og
  Þóroddur Jóhannsson meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Arnaldur Bjarnason, Diðrik Haraldsson, Hermann Níelsson, Ingólfur Steindórsson.


  1975 – 1977
  Hafsteinn Þorvaldsson formaður, Jón Guðbjörnsson ritari, Björn Ágústsson gjaldkeri,
  Guðjón Ingimundarson varaformaður, Þóroddur Jóhannsson, Ólafur Oddsson og
  Bergur Torfason meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Guðmundur Gíslason, Arnaldur Bjarnason, Diðrik Haraldsson, Ingólfur
  Steindórsson.


  1973 – 1975
  Hafsteinn Þorvaldsson formaður, Sigurður R. Guðmundsson ritari, Gunnar
  Sveinsson gjaldkeri, Guðjón Ingimundarson varaformaður, Guðmundur Gíslason,
  Þóroddur Jóhannsson og Björn Ágústsson meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Bergur Torfason, Guðmundur Guðmundsson, Magnús Ólafsson, Elma
  Guðmundsdóttir.


  1969 – 1973
  Hafsteinn Þorvaldsson formaður, Sigurður R. Guðmundsson ritari, Gunnar
  Sveinsson gjaldkeri, Guðjón Ingimundarson varaformaður, Valdimar Óskarsson
  meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Pálmi Gíslason, Óskar Ágústsson, Sigurður Helgason.


  1967 – 1969
  Eiríkur J. Eiríksson formaður, Hafsteinn Þorvaldsson ritari, Valdimar Óskarsson
  gjaldkeri, Guðjón Ingimundarson varaformaður, Sigurður R. Guðmundsson
  meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Jóhannes Sigmundsson, Óskar Ágústsson, Jón F. Hjartar.


  1965 – 1967
  Eiríkur J. Eiríksson formaður, Hafsteinn Þorvaldsson ritari, Ármann Pétursson
  gjaldkeri, Guðjón Ingimundarson varaformaður, Sigurður R. Guðmundsson
  meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Jóhannes Sigmundsson, Óskar Ágústsson, Jón F. Hjartar.


  1963 – 1965
  Eiríkur J. Eiríksson formaður, Jón Ólafsson ritari, Ármann Pétursson gjaldkeri,
  Skúli Þorsteinsson varaformaður, Stefán Ólafur Jónsson meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Hafsteinn Þorvaldsson, Jóhannes Sigmundsson, Lárus Halldórsson.


  1959 – 1963
  Eiríkur J. Eiríksson formaður, Jón Ólafsson ritari, Ármann Pétursson gjaldkeri, Skúli
  Þorsteinsson varaformaður, Stefán Ólafur Jónsson meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Lárus Halldórsson, Gestur Guðmundsson.


  1957 – 1959
  Eiríkur J. Eiríksson formaður, Skúli Þorsteinsson ritari, Stefán Ólafur Jónsson
  gjaldkeri, Gísli Andrésson varaformaður, Ármann Pétursson meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Hrönn Hilmarsdóttir, Gestur Guðmundsson.


  1955 – 1957
  Eiríkur J. Eiríksson formaður, Daníel Ágústínusson ritari, Stefán Ólafur Jónsson
  gjaldkeri, Gísli Andrésson varaformaður, Axel Jónsson meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Hrönn Hilmarsdóttir, Stefán Jasonarson.


  1952 – 1955
  Eiríkur J. Eiríksson formaður, Daníel Ágústínusson ritari, Daníel Einarsson gjaldkeri,
  Gísli Andrésson varaformaður, Grímur Norðdahl meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Stefán Ólafur Jónsson, Eyþór Einarsson.


  1949 – 1952
  Eiríkur J. Eiríksson formaður, Daníel Ágústínusson ritari, Daníel Einarsson gjaldkeri,
  Gísli Andrésson varaformaður, Grímur Norðdahl meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Haukur Jörundsson, Stefán Ólafur Jónsson.


  1946 – 1949
  Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Daníel Einarsson
  gjaldkeri, Gísli Andrésson varaformaður, Grímur Norðdahl meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Björn Jónsson, Eyþór Einarsson.


  1943 - 1946
  Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Halldór E.
  Sigurðsson gjaldkeri, Gísli Andrésson varasambandsstjóri, Grímur Norðdahl
  meðstjórnandi.

  Varastjórn:
  Stefán Jasonarson, Guðmundur Jónsson, Gunnar Guðbjartsson.


  1940 – 1943
  Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Halldór E.
  Sigurðsson gjaldkeri.

  Varastjórn:
  Gestur Andrésson sambandsstjóri, Leifur Auðunsson ritari, Guðmundur Jónsson
  gjaldkeri.


  1938 – 1940
  Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Rannveig
  Þorsteinsdóttir gjaldkeri.

  Varastjórn:
  Stefán Jónsson sambandsstjóri, Guðbjörn Jakobsson ritari, Guðborg Þorsteinsdóttir
  gjaldkeri.


  1936 – 1938
  Aðalsteinn Sigmundsson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Rannveig
  Þorsteinsdóttir gjaldkeri.

  Varastjórn:
  Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri, Jón Emil Guðjónsson ritari, Guðbjörn
  Jakobsson gjaldkeri.


  1933 – 1936
  Aðalsteinn Sigmundsson sambandsstjóri, Daníel Ágústínusson ritari, Rannveig
  Þorsteinsdóttir gjaldkeri.

  Varastjórn:
  Gestur Andrésson sambandsstjóri, Hjörtur Björnsson ritari, Sveinn Sæmundsson
  gjaldkeri.


  1930 – 1933
  Aðalsteinn Sigmundsson sambandsstjóri, Guðmundur Jónsson frá Mosdal ritari,
  Kristján Karlsson gjaldkeri.

  Varastjórn:
  Sveinn Sæmundsson sambandsstjóri, Aðalsteinn Jónsson ritari, Sigurður Greipsson
  gjaldkeri.


  1924 – 1930
  Kristján Karlsson sambandsstjóri, Guðmundur Jónsson frá Mosdal ritari, Sigurður
  Greipsson gjaldkeri.

  Varastjórn:
  Þorsteinn Þorsteinsson sambandsstjóri, Björn Guðmundsson ritari, Sigurjón
  Sigurðsson gjaldkeri.


  1921 – 1924
  Magnús Stefánsson sambandsstjóri, Guðrún Björnsdóttir ritari, Jón Kjartansson
  gjaldkeri, Guðmundur Jónsson frá Brennu og Guðmundur Davíðsson
  meðstjórnendur.

  Varastjórn:
  Engin varastjórn kosin.


  1917 – 1921
  Jónas Jónsson frá Hriflu sambandsstjóri, Jón Kjartansson ritari, Guðmundur
  Jónsson frá Brennu gjaldkeri.

  Varastjórn:
  Egill Guttormsson sambandsstjóri, Jón Þórðarson ritari, Erlingur Pálsson gjaldkeri.


  1914 – 1917
  Guðmundur Davíðsson sambandsstjóri, Guðmundur Jónsson frá Brennu ritari, Egill
  Guttormsson gjaldkeri.

  Varastjórn:
  Jónas Jónsson frá Hriflu sambandsstjóri, Eygló Gísladóttir ritari, Magnús Tómasson
  gjaldkeri.


  1911 – 1914
  Guðbrandur Magnússon sambandsstjóri.

  Varastjórn:
  Tryggvi Þórhallsson sambandsstjóri.


  1908 – 1911
  Helgi Valtýsson sambandsstjóri, Svava Þórhallsdóttir ritari, Þórhallur Bjarnarson
  gjaldkeri.

  Varastjórn:
  Jóhannes Jósefsson sambandsstjóri, Karólína Guðlaugsdóttir ritari, Árni
  Jóhannesson gjaldkeri.


  1907 – 1908
  Jóhannes Jósefsson sambandsstjóri, Guðmundur Guðlaugsson ritari, Árni
  Jóhannesson gjaldkeri.

  Varastjórn:
  Helgi Valtýsson sambandsstjóri, Jakob Ó. Lárusson ritari, Þórhallur Bjarnarson
  gjaldkeri.