Öllum flokkum
![](/media/yfndjnuh/palina1.jpg?width=530&height=350&v=1d9a9ce5f411c40 1x)
25. júní 2019
Aldrei of seint að byrja að æfa
Hvaða ráðum lumar Pálína Margeirsdóttir á fyrir þá sem langar til að taka þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ en finnst það ekki í formi? „Að byrja að æfa, það er aldrei of seint!“ svarar hún og bætir við að mótið sé frábær staður til að hitta gömlu vinina og eignast nýja. Mótið fer fram í Neskaupstað.
![](/media/pinpcmtj/20190525_ofan-vid-flogufossbreiddal.jpg?width=530&height=350&v=1d9a9ce5bcba490 1x)
24. júní 2019
Samdi vísu í tilefni af Landsmóti UMFÍ 50+
Philip Vogler, leiðsögumaður og þýðandi, setti saman skemmtilega draghendu í tilefni af því að Landsmót UMFÍ 50+ er haldið í Neskaupstað um næstu helgi, dagana 28. – 30. júní. Skráning er í fullum gangi. Lokað verður fyrir skráningu á Landsmót UMFÍ 50+ í Neskaupstað lýkur þriðjudaginn 25. júní.
![](/media/1fhfr5h4/frjalsithrottaskolinn.jpg?width=530&height=350&v=1d9a9ce57c49b40 1x)
22. júní 2019
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Selfossi í ellefta sinn
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður dagana 23.-27. júní 2019. Skólinn er samstarf HSK og Frjálsíþróttasambands Ísland. Þetta er ellefta skiptið sem Frjálsíþróttaskólinn fer fram.
![](/media/1lapgx1k/34688585374_9230e29c29_o.jpg?width=530&height=350&v=1d9a9ce54342180 1x)
21. júní 2019
Gamlir vinir keppa saman á ný á Landsmóti UMFÍ 50+
Bóndinn og skrifstofustjórinn Ingveldur H. Ingibergsdóttir tók þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ í fyrsta sinn í Hveragerði árið 2017. Hún segir mótið vera flott. Hægt er að skrá sig á Landsmót UMFÍ 50+ í Neskaupstað til þriðjudagsins 25. júní.
![](/media/n35lmqbv/folf.jpg?width=530&height=350&v=1d9a9ce4d28fff0 1x)
19. júní 2019
Allir sem vilja geta keppt í frisbígolfi í Neskaupstað
Frisbígolf er ein af greinunum sem í boði eru á Landsmóti UMFÍ í Neskaupstað dagana 28. – 30. júní. Greinin er opin þátttakendum yngri en 50 ára. Þar eru 49 ára og yngri í einum flokki en 50 ára og eldri í öðrum.
![](/media/nsmddamy/50plus_braidtjald.jpg?width=530&height=350&v=1d9a9ce50a02550 1x)
19. júní 2019
Mótablaðið fyrir Landsmót UMFÍ 50+ á netinu
Hvað viltu vita um Landsmót UMFÍ 50+? Allar helstu upplýsingar um mótið er að finna í mótablaðinu. Þar er rætt við fólk um gleðina sem felst í því að halda mótið í Neskaupstað. Rætt er við keppnisstjórann Þorbjörgu, bæjarstjórann Karl Óttar, pönnukökumeistarann Svölu og marga fleiri.
![](/media/pq5j5kze/umfi_50_plus_hari-01888.jpg?width=530&height=350&v=1d9a9ce491c0330 1x)
17. júní 2019
Fjórar greinar í sundi á Landsmóti UMFÍ 50+ í Neskaupstað
Finnst þér gaman í sundi? Keppt verður í stundi í Stefánslaug á Landsmóti UMFí 50+ í Neskaupstað laugardaginn 29. júní. Keppnin er bæði kynja- og aldursskipt frá 50 ára aldri og upp úr. Ertu búin/n að kynna þér hinar greinarnar sem eru í boði?
![](/media/livfpujf/umfi_50_plus_hari-01876.jpg?width=530&height=350&v=1d9a9ce45381240 1x)
13. júní 2019
18 ára og eldri geta keppt í strandblaki á Landsmóti UMFÍ 50+
Strandblak er orðin gríðarlega vinsæl grein um allt land enda fátt skemmtilegra en að skella sér í blak úti í sólinni. Strandblak er ein greinanna sem í boði eru á Landsmóti UMFÍ 50+ í Neskaupstað. Strandblakið er opin er fyrir alla 18 ára og eldri.
![](/media/jokhwtrx/1ulm18-64.jpg?width=530&height=350&v=1d9a9ce3a10b1b0 1x)
12. júní 2019
Fatlaðir geta skráð sig í margar greinar á Unglingalandsmóti
Nú er heldur betur farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Boðið er upp á keppni í 21 grein. Íþróttir fatlaðra er á meðal flokkana í frjálsum íþróttum og sundi. Fatlaðir geta auðvitað skráð sig líka í allskonar aðrar greinar.