Öllum flokkum
15. febrúar 2024
Strandarhlaup, brennó og pönnukökubakstur á Landsmóti UMFÍ 50+
Fulltrúar UMFÍ, ungmennafélagsins Þróttar Vogum og sveitarfélagsins Voga skrifuðu í gær undir samning um Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður í í Vogum í sumar. Boðið verður upp á klassískar greinar, pönnukökubakstur, brennó og margt fleira. Búist er við fjölmennasta mótinu frá upphafi.
12. febrúar 2024
Skýrar leiðbeiningar bæta starfið
„Fólk á ekki að gera hlutina hvert með sínu nefi. Skýr og samræmd umgjörð um starf sjálfboðaliða eykur vellíðan þeirra og öryggi,“ segir Þóra Guðrún, reynslubolti í sjálfboðaliðastörfum. Hún mælir með því að íþróttafélög hafi skýrar reglur um hlutverk sjálfboðaliða á viðburðum.
12. febrúar 2024
Ingimundur fagnaði 80 ára afmæli
Borgnesingurinn og íþróttakennarinn Ingimundur Ingimundarson fagnaði 80 ára afmæli á laugardaginn með vinum og vandafólki. Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ, flutti ávarp í afmælinu og afhenti honum áritaðan skjöld í tilefni dagsins.
07. febrúar 2024
Ásta Katrín: Aðferðafræði sem nýtist öllum börnum
Ásta Katrín í heilsuleikskólanum Skógarási hefur kennt eftir svokallaðri YAP-aðferðafræði frá árinu 2015. Hún segir börn með frávik geta hjálpað börnum með erlendan bakgrunn að læra íslensku og taka þátt í samfélaginu.
05. febrúar 2024
Sandra tekur við keflinu hjá HK
„Það eru mörg tækifæri í HK og mikið af öflugu fólki. Spennandi tímar eru framundan,“ segir Sandra Sigurðardóttir, sem nýverið tók við starfi framkvæmdastjóra HK í Kópavogi af Hönnu Cörlu Jóhannsdóttur.
02. febrúar 2024
Bjarney hjá UMSB: Margir leggja hugmyndir í púkkið
„Við erum með ótrúlega reynslubolta þegar kemur að mótahaldi á sambandssvæðinu öllu og öfluga sjálfboðaliða,“ segir Bjarney Lárudóttir Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar. Unglingalandsmót UMFÍ verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina.
31. janúar 2024
Stjórnarfólk UMFÍ: Hvað er framundan?
„Í mínum huga er þessi ákvörðun hreyfingarinnar ein sú stærsta sem tekin hefur verið á okkar vettvangi á síðari tímum og getur skapað fjölmörg tækifæri,“ segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ.
30. janúar 2024
Langar þig að veita viðurkenningu á þingi?
Nú fer að líða að aðalfundum og þingum sambandsaðila UMFÍ. Ýmislegt þarf að hafa í huga. Á þingum gefst sem dæmi langþráð tækifæri til að heiðra sjálfboðaliða hreyfingarinnar fyrir störf sín.
19. janúar 2024
Petra hjá UMFÞ: Pönnukökubakstur kannski á dagskrá
„Undirbúningur gengur mjög vel, við erum komin vel af stað,“ segir Petra Ruth, formaður Þróttar Vogum, um Landsmót UMFÍ 50+ sem verður haldið í Vogum í samstarfi við Þrótt og Sveitarfélagið Voga dagana 7.–9. júní 2024.