Öllum flokkum
15. september 2023
Hvað veist þú um UMFÍ
Við hjá Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ) langar svo að kanna hvað sambandsaðilar UMFÍ og starfsfólks aðildarfélaga veit um starf UMFÍ og verkefnin og hvernig viðkomandi upplifir félagasamtökin. Með þessu viljum við geta boðið upp á framúrskarandi þjónustu fyrir sem flesta.
13. september 2023
Við leitum að liðsfélaga!
Í starfinu felst að sinna verkefnum varðandi fræðslumál, gerð alþjóðlegra styrkumsókna ásamt vinnu við samfélagsmiðla og önnur tilfallandi verkefni. Um er ræða 100% starf í 6 mánuði en þó er vonast til þess að hægt verði að gera það að fullu starfi til framtíðar.
11. september 2023
Umhverfis- og loftslagsmál í brennidepli á Ungu fólki og lýðræði
Ekki láta ungmennaráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði fram hjá þér fara! Ráðstefnan fer fram dagana 22. – 24. september á Reykjum í Hrútafirði. Ráðstefnan er ætluð ungu fólki frá 16 - 25 ára og er aðalumræðuefnið umhverfis- og loftlagsmál.
07. september 2023
Framboð til stjórnar UMFÍ
Formaður UMFÍ og flest af stjórnarfólki UMFÍ gefur kost á sér til áframhaldandi setu í aðdraganda Sambandsþings UMFÍ, sem verður dagana 20. - 22. október næstkomandi. Tveir stjórnarmenn gefa ekki kost á sér áfram.
05. september 2023
Tilnefningar til Hvatningarverðlauna UMFÍ
UMFÍ óskar eftir tilnefningum frá sambandsaðilum til Hvatningarverðlauna UMFÍ, sem afhent verða á 53. Samþingsþingi UMFÍ, sem fram fer á Hótel Geysi í Haukadal dagana 20. – 22. október næstkomandi.
04. september 2023
Ók í þrjá tíma til að hlaupa með forsetanum
„Mig langar svo að segja fólkinu mínu að ég hafi hlaupið með forsetanum. Það er mjög merkilegt að geta það og hafa gert það,‟ segir Joanna Pietrzyk-Wiszniewska. Hún sá auglýsingu um Forsetahlaup UMFÍ á Facebookog langaði mikið að taka þátt í hlaupinu þegar það fór fram á Patreksfirði á laugardagsmorgun.
02. september 2023
70 hlupu í Forsetahlaupi UMFÍ á Patreksfirði
„Við erum í skýjunum með Forsetahlaupið. Þetta var svo skemmtilegt og gaman hvað margir tóku þátt,‟ segir Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF), sem stóð að Forsetahlaupi UMFÍ, sem fram fór á Patreksfirði í gær.
31. ágúst 2023
Styrkir og námskeið Rannís
Við vekjum athygli á tveimur áhugaverðum málum fyrir íþróttafélög, starfsfólk, iðkendur og aðra. Um er að ræða námskeið um ungmennaskipti og styrki fyrir sjálfboðaliða, starfsfólk eða þjálfara íþróttafélaga sem teljast minni og/eða í grasrótarstarfi til að fara í vettvangsheimsókn eða þjálfunarverkefni til annarra íþróttafélaga.
29. ágúst 2023
Fjör í Forsetahlaupi UMFÍ
„Það vita allir vel af Forsetahlaupinu og við höfum hvatt börnin og fólk í hlaupahópum til að koma og taka þátt,“ segir Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri héraðssambandsins Hrafna-Flóka. Forsetahlaup UMFÍ fer fram á Patreksfirði laugardaginn 2. september.