Öllum flokkum

11. febrúar 2025
Leiðirnar gegn óæskilegri hegðun í íþróttum
Mikilvægt er að í íþróttahreyfingunni sé stuðlað að því að starfsemin fari fram í öruggu umhverfi og að öllum sem að starfinu koma líði vel og dafni. Ef atvik koma upp á eiga allir að geta leitað aðstoðar, án þess að óttast afleiðingar.

10. febrúar 2025
Landsmót UMFÍ 50+ í Eyjafjarðarsveit 2026
Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Hrafnagilshverfi í Eyjafirði sumarið 2026, samkvæmt ákvörðun stjórnar UMFÍ. Ákvörðunin byggir á tillögu Móta- og viðburðanefndar.

10. febrúar 2025
Ráðherra gerir samning við ÍF til eins árs
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning um áframhaldandi stuðning stjórnvalda við Íþróttasamband fatlaðra ásamt Þórði Árna Hjaltested, formanni Íþróttasambands fatlaðra.

10. febrúar 2025
Styrkjum fjölgar mikið milli missera
„Nær allir nemendurnir sem sækja um styrki hjá okkur segja dvöl í lýðháskóla hafa verið bestu ákvörðun lífs síns,“ segir Ragnheiður Sigurðardóttir, verkefnastjóri hjá UMFÍ. Umsóknum um styrki til náms í lýðháskólum fjölgaði mikið á milli ára.

07. febrúar 2025
Kynntu áfanga um sjálfboðaliða fyrir norðan
„Þessi áfangi um störf sjálfboðaliða er virkilega spennandi og nálgunin áhugaverð,“ segir Óskar Þórðarson um fund sem fram fór á þriðjudag á Akureyri þar sem kynntur var meðal annars framhaldsskólaáfangi um störf sjálfboðaliða.

07. febrúar 2025
Styrkja samstarf á milli landa
Við minnum á að umsóknarfrestur í íþróttahluta Erasmus+ áætlunarinnar rennur út 12. febrúar klukkan 10:00. Þarna er um að ræða stuðning við upbbygingu íþróttafélaga í starfi með ungu fólki. Hægt er að sækja um tvenns konar verkefni.

05. febrúar 2025
Þorgerður er nýr formaður UMSE
„Það er nóg að gera. Þetta hefðbundna er fram undan, ársþing og fleira,“ segir Þorgerður Guðmundsdóttir, sem í gærkvöldi tók við sem formaður UMSE. Þorgerður tók við af Sigurði Eiríkssyni, sem hefur verið formaður frá árinu 2018.

04. febrúar 2025
Ert þú næsti verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ?
UMFÍ óskar eftir að ráða verkefnastjóra Unglingalandsmóts UMFÍ í tímabundið starf. Mótið verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Starfið felur í sér vinnu við undirbúning og framkvæmd mótsins með öflugum hópi fólks á Austurlandi.

03. febrúar 2025
Ráðdeild í rekstri birtist í nýjum framkvæmdastjóra
Bjarki Eiríksson var í haust ráðinn framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins Heklu á Suðurlandi. Mikið hefur verið að gerast í félaginu, nýir samningar við samstarfsaðila gerðir og greinum fjölgað.