Allar fréttir
26. janúar 2026
Málþing um þátttöku fatlaðra barna í íþróttum
Hvernig tryggjum við að öll börn hafi raunverulegan aðgang að íþróttum, hvað hefur áunnið og hvert tætlum við næst? Fjallað verður um málið í fjölmörgum knöppum erindum á málþingi Allir með í Minigarðinum föstudaginn 30. janúar.
23. janúar 2026
Mælir með að Ísak læri að hlaupa
Ísak Már Aðalsteinsson er nýr framkvæmdastjóri Héraðssambands Þingeyinga (HSÞ). Hann lærði hjá fyrrverandi framkvæmdastjóra og æfði blak með henni.
21. janúar 2026
Snemmtæk sérhæfing eykur líkur á brottfalli
Börn sem prófa margar íþróttir þegar þau eru á aldrinum 10–15 ára eru mun líklegri til að vera áfram virk í íþróttum sem ungmenni. Sérhæfing ungra barna eykur hins vegar líkurnar á brottfalli þeirra úr íþróttum. Þetta er niðurstaða Peter Donahue, prófessors við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík.
21. janúar 2026
Leikgleði barna skiptir meira máli en sérhæfing
Börn hafa yfirborðskenndan skilning á þeim sálfræðilegu þáttum íþróttaþjálfunar sem þeim er ætlað að fylgja á æfingum, segir Siubhean Crowne. Hún segir fótboltaakademíur ekki eiga að taka við börnum yngri en 13 ára.
21. janúar 2026
Íþróttir eiga að vera fyrir börn
„Íþróttir eru fyrir börn, en ekki öfugt,“ segir Mark Joseph O'Sullivan, frá Norska íþróttaháskólanum (NIH). Hann ræddi á RIG-ráðstefnunni í dag um gerviatvinnumennsku sem er farin að ryðja sér æ meira til rúms í norrænum íþróttum.
20. janúar 2026
Móta leiðarvísi fyrir erfiðar ákvarðanir
Er hægt að vísa hverjum sem er úr íþróttafélagi? Brottvísun er erfið og krefjandi. Stjórnir íþrótta félaga fá á næstunni skýrar leiðbeiningar frá ÍSÍ um verklag þegar til stendur að taka erfiða ákvörðun.
15. janúar 2026
Hvað finnst þér um Skinfaxa?
UMFÍ stendur þessa dagana fyrir stuttri könnun um lestur tímaritsins Skinfaxa og hvetur lesendur til þátttöku. Markmiðið er að bæta efni blaðsins og þróa það áfram í takt við óskir lesenda. Þátttakendur geta veitt endurgjöf, gefið einkunnir og komið með hugmyndir. Allir hvattir til að taka þátt.
14. janúar 2026
Framlög og styrkir fyrir tæpa 1,3 milljarða
Frá því lög um skattafrádrátt vegna framlaga til almannaheillafélaga tóku gildi í lok árs 2021 hefur fjárstreymi til íþróttafélaga í formi styrkja vaxið hratt. Fyrsta heila árið námu þeir 241 milljón króna. Í fyrra var upphæðin komin í 547 milljónir. Fjallað er um málið í nýjasta tölublaði Skinfaxa.
13. janúar 2026
Auglýsa stöðu framkvæmdastjóra í fyrsta sinn
„Við þurfum alltaf að halda áfram og sækja fram. Þetta er byrjunin,“ segir Rúnar V. Arnarson, formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar (ÍRB). Bandalagið auglýsir nú í fyrsta sinn stöðu framkvæmdastjóra. Um er að ræða 50% starf.