Allar fréttir
31. maí 2017
Sundkeppni sveitarfélaga fer vel af stað
Rangárþing ytra situr í efsta sætinu í Sundkeppni sveitarfélaga eftir tvo daga en sveitarfélagið á tvöfaldan titil að verja frá 2015 og 2016. Nágranna sveitarfélagið Rangárþing eystra er komið upp í annað sætið og Snæfellsbær, sem kemur inn nýtt í ár, er í þriðja sætinu sem stendur.
Lesa nánar
10. maí 2017
Eru tryggingamálin í lagi hjá þínu íþróttafélagi?
Sunnudagurinn byrjaði með keppni í þríþraut og þrekkeppni, badminton og fuglagreiningu, að ótöldu stígvélakastinu.
Lesa nánar