Allar fréttir
23. mars 2020
Ríkið styrkir íþróttahreyfinguna
„Það er mikilvægt að þessir fjármunir komist í umferð sem allra fyrst, svo afkoma fólks og félaga sem starfa á þessum sviðum verði betur tryggð,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
23. mars 2020
Íþróttafélög geta nýtt hlutagreiðslur
„Íþrótta- og ungmennafélög gegna veigamiklu hlutverki í íslensku samfélagi,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Samkvæmt frumvarpi hans eiga starfsmenn íþróttafélaga rétt til greiðslu bóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli atvinnurekanda vegna COVID-19.
22. mars 2020
Einar Haraldsson: Mikilvægasta að huga að börnunum og heilsu allra
Sambandsaðilar UMFÍ og aðildarfélög standa frammi fyrir ýmis konar áskorunum í starfi sínu til að draga úr útbreiðslu COVID-19 faraldursins. En hvernig er brugðist við? Hér segja nokkrir stjórnendur í íþróttahreyfingunni frá því hvað félögin eru að gera.
22. mars 2020
Skarphéðinn hjá ÍA: Hvetjum iðkendur til að vera duglega
Sambandsaðilar UMFÍ og aðildarfélög standa frammi fyrir ýmis konar áskorunum í starfi sínu til að draga úr útbreiðslu COVID-19 faraldursins. En hvernig er brugðist við? Hér segir Skarphéðinn Magnússon, yfirþjálfari yngriflokka Knattspyrnufélags ÍA, hvernig þar á bæ er brugðist við.
22. mars 2020
Lárus hjá Sindra: Þjálfarar viðhalda áhugahvöt krakkanna
Sambandsaðilar UMFÍ og aðildarfélög standa frammi fyrir ýmis konar áskorunum í starfi sínu til að draga úr útbreiðslu COVID-19 faraldursins. En hvernig er brugðist við? Hér segir Lárus Páll Pálsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins Sindra, á Höfn í Hornafirði frá því hvernig félagið bregst við.
22. mars 2020
Sigurður hjá UMSB: Hugsa í lausnum og færa athyglina á það jákvæða
Sambandsaðilar UMFÍ og aðildarfélög standa frammi fyrir ýmis konar áskorunum í starfi sínu til að draga úr útbreiðslu COVID-19 faraldursins. En hvernig er brugðist við? Hér segir Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB), frá því hvernig brugðist er við þar á bæ.
20. mars 2020
Anna Dís mælir með netnámskeiði í samkomubanni
„Það er upplagt að nýta samkomubannið og taka gagnlegt netnámskeið Æskulýðsvettvangsins,“ segir Anna Dís Jónsdóttir, formaður fimleikadeildar Hattar á Egilsstöðum.
20. mars 2020
Allt íþróttastarf fellur niður
Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar þegar kemur að íþrótta- og æskulýðsstarfi allra aldurshópa.
18. mars 2020
Góðar æfingar í samkomubanni
Þótt samkomubann hamli æfingum þá er mikilvægt að hugsa í lausnum. Sambandsaðilar UMFÍ eru á meðal þeirra sem horfa alltaf á björtu hliðarnar og láta ekki samkomubann standa í vegi fyrir sér. Þar á meðal eru knattspyrnudeild Breiðabliks og Ungmennasamband Borgarfjarðar (UMSB).