Landsmót 50+

27. júní 2023
Öflugir sjálfboðaliðar gerðu mótið gott
„Svona mót er ekki haldið nema með öflugum sjálfboðaliðum sem skiluðu sínu mjög vel. Fjöldi þátttakenda var yfirmeðallagi í ár eða um 350 manns,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Héraðssambands Snæfellsness og Hnappadalssýslu (HSH) um Landsmót UMFÍ 50+ í Stykkishólmi um helgina.

24. júní 2023
Hittast á ný í gamlingjadútli
„Við byrjuðum að keppa hvor á móti öðrum á unglingsaldri, ég var sennilega fimmtán ára. Síðan þá eru liðin 66 ár og við erum enn að keppa, nú í gamlingjadútli,“ segir Þorbergur Þórðarson, þátttakandi á Landsmóti UMFÍ 50+. Einn mótherja hans var heimamaðurinn Sigurþór Hjörleifsson.

23. júní 2023
Þetta er leiðin í götuhlaupinu
Keppt verður í götuhlaupi á Landsmóti UMFÍ 50+ í Stykkishólmi á milli klukkan 17:00 - 18:00 í dag. Þetta er fimm kílómetra hlaup sem hefst við íþróttahúsið og verður hlaupið eftir fallegri leið inni í bænum. Leiðina má sjá á myndinni hér að ofan.