Svæðisstöðvar

21. október 2023
Tímamótatillaga samþykkt á þingi UMFÍ
„Hér voru tekin stórkostleg skref. Íþróttahreyfingin á að vera í fararbroddi og sýnir nú í verki að hún er tilbúin til að taka stórar og mikilvægar ákvarðanir,‟ segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ. Tímamótatillaga var einróma samþykkt á sambandsþingi UMFÍ í dag.
Lesa nánar

21. október 2023
Íþróttahreyfingin á að vera í fararbroddi
„Íþróttahreyfingin á að vera í fararbroddi, stuðla að breytingum á vettvangi íþrótta,“ segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ. Tímamót í íþróttahreyfingunni voru kjarninn í ávarpi sem hann flutti við setningu 53. Sambandsþings UMFÍ.
Lesa nánar