Fara á efnissvæði

Öllum flokkum

Fréttir

Öllum flokkum

03. apríl 2024

Mikill áhugi á störfum í íþróttahreyfingunni

ÍSÍ og UMFÍ auglýstu í byrjun mars eftir sextán stöðugildum til að taka þátt í að byggja upp öflugt starf íþróttahéraða á landinu öllu. Umsóknarfrestur rann út þann 2. apríl síðastliðinn.

02. apríl 2024

Opið er fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ. Umsóknarfrestur í sjóðinn mun standa til og með 1. maí 2024. 

23. mars 2024

Kvittað upp á Unglingalandsmót

„Fjölskyldur eiga enn eina mögnuðu samveruna á íþróttahátíð í Borgarnesi,“ sagði Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, um Unglingalandsmót UMFÍ sem verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina.

22. mars 2024

Fjögur hlutu starfsmerki UMFÍ

Áslaug Pálsdóttir, Birna Kristín Jónsdóttir , Bragi Björnsson og Kristín Finnbogadóttir fengu starfsmerki UMFÍ á þingi Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) í gær. Gullmerki UMSK hlutu þau Halla Garðarsdóttir og Jón Júlíusson.

21. mars 2024

Erla er nýr varaformaður USAH

„Þingið gekk mjög hjá okkur. Við erum með svo vanan þingforseta sem er fastur fyrir og gefur okkur ekkert færi á útúrdúrum ,“ segir Snjólaug Jónsdóttir, formaður Ungmennasambands Austur-Húnvetninga (USAH).

20. mars 2024

Sveinbjörg er nýr formaður USVH

Sveinbjörg Rut Pétursdóttir tók við sem nýr formaður Ungmennsambands Vestur-Húnvetninga (USVH) á héraðsþingi sambandsins í gær. Hún tekur við af Guðrúnu Helgu Magnúsdóttur, sem setið hefur í formannsstólnum síðastliðin fjögur ár. 

20. mars 2024

Minnum á umsóknir í Umhverfissjóð

Búið er að opna fyrir umsóknir í Umhverfissjóð UMFÍ. Sjóðurinn styrkir umhverfisverkefni félaga eða einstaklinga innan ungmennafélagshreyfingarinnar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl ár hvert.

18. mars 2024

Ingvi og Kristján sæmdir gullmerki UMFÍ

Ingvi Árnason og Kristján Gíslason voru heiðraðir með gullmerki UMFÍ á 102. sambandsþingi Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB) í síðustu viku. Guðrún Hildur Þórðardóttir, sambandsstjóri UMSB, hlaut starfsmerki UMFÍ á sama tíma. 

17. mars 2024

Ert þú nýi bókari UMFÍ?

UMFÍ leitar eftir reyndum og öflugum bókara í 50-75% starf í okkar frábæra starfsmannateymi. Möguleiki er á 100% starfshlutfalli með öðrum verkefnum sem falla ekki undir störf bókara.