Öllum flokkum
24. október 2024
Allskonar um hreyfinguna í nýjasta blaði Skinfaxa
Eldhressir liðsfélagar í Zimnolubni Islandi sem þátt tóku í Forsetahlaupi UMFÍ prýða forsíðu nýjasta tölublaðs Skinfaxa, tímarits UMFÍ. Myndin var tekin í heimkeyslunni að Bessastöðum þegar hlaupið fór fram í sumar.
23. október 2024
Allir með-leikarnir: Stórhátíð með íþróttaívafi
Íþróttapartý verður í Laugardalnum í Reykjavík fyrir iðkendur með sérþarfir á grunnskólaaldri 9. nóvember. Stefnt er á að halda það árlega. Valdimar Gunnarsson segir aukinn sýnileika iðkenda með fötlun opna dyr hjá fleiri íþróttafélögum.
21. október 2024
Tillögur til að efla almenningsíþróttir
Starfshópur mennta- og barnamálaráðherra hefur skilað tillögum sínum að eflingu almenningsíþróttastarfs. Þær eru í sjö liðum.
18. október 2024
Samráð nauðsynlegt við endurskoðun íþróttalaga
Talsvert var fjallað um endurskoðun íþróttalaga og stuðning við skipulagt íþrótta- og æskulýðsstarf á sambandsráðsfundi UMFÍ í síðustu viku. Á fundinum skrifuðu fulltrúar sambandsaðila undir bréf til mennta- og barnamálaráðherra sem var sent honum í dag.
17. október 2024
Hinsegin börn og ungmenni í íþróttum
Samtökin ´78 bjóða öllum áhugasömum á kynningu á nýju fræðsluefni um hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi. Efnið er hugsað fyrir almenning, starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi.
16. október 2024
Ásmundi þakkaður stuðningur við svæðisstöðvar
Ásmundi Einar Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, voru færðar þakkir á sambandsráðsfundi UMFÍ fyrir skjót viðbrögð og stuðning við svæðisstöðvar íþróttahéraðanna. Hann hitti starfsfólk svæðisstöðvanna í Borgarfirði á dögunum.
15. október 2024
Áfengi og veðmál rædd hjá UMFÍ
Miklar umræður sköpuðust um málefni veðmála og sölu áfengis á íþróttaviðburðum á sambandsráðsfundi UMFÍ, sem fram fór í Borgarfirði á laugardag. Samþykkt var að stofna starfshóp um sölu áfengis.
15. október 2024
Svæðisstöðvar eru stærsta verkefnið
Stærsta verkefni íþróttahreyfingarinnar framundan felst í því að halda áfram að virkja svæðisstöðvar íþróttahéraðanna og nýta tækifærin sem þær bjóða upp á, segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ.
12. október 2024
Grindvíkingar, karlahreysti og skíðafélag verðlaunað
Ungmennafélag Grindavíkur, útivist fyrir karla á Ísafirði og skíðafélag Strandamanna hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ 2024. Verðlaunin voru afhent á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram í Borgarfirði í dag.