Fara á efnissvæði

Ungt fólk og lýðræði

Hvar hafa fyrri ráðstefnur farið fram?

...allt frá 2009!

Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði hefur farið fram árlega síðan 2009. Engin ráðstefna er nákvæmlega eins þar sem viðfangsefni hverrar ráðstefnu er ólíkt. Einnig hefur staðsetning hverrar ráðstefnu aldrei verið sú sama. Hér fyrir neðan er að finna yfirlit yfir yfirskriftir hverrar ráðstefnu, ályktanir frá þeim sem og upplýsingar um staðsetningu þeirra. 

Upplýsingar um fyrri ráðstefnur