Fara á efnissvæði

Öllum flokkum

Fréttir

Öllum flokkum

08. mars 2023

Victor ráðinn rekstrarstjóri UMSK

Victor Ingi Olsen hefur verið ráðinn í starf rekstrarstjóra Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) og hefur hann þegar hafið störf. Victor tekur við af Valdimari Gunnarssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra UMSK.

06. mars 2023

Gerir íþróttafélagið mitt gagn?

Það er eðlilegt að spyrja spurninga eins og þessarar endrum og eins. Af hverju erum við annars að þessu, að mæta á völlinn og á æfingar í misgóðu  æfingahúsnæði, í kulda og trekki, vinna í sjoppunni á leikjum barna okkar og vina og leggja eitt og annað á okkur fyrir félagið sem við styðjum?

06. mars 2023

Æskulýðsvettvangurinn: Námskeið í samskiptum og siðareglum

Siðareglur eru mikilvægur hlekkur í því að standa vörð um hagsmuni barna og ungmenna sem taka þátt í íþrótta- og æskulýðsstarfi.  Æskulýðsvettvangurinn stendur nú fyrir námskeiði í samskiptum fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða.

03. mars 2023

Búist við miklum fjölda á Landsmót UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Stykkishólmi 23. – 25. júní. Danskir dagar fara fram á sama tíma og því verður búist við gríðarlegri þátttöku og heilmiklu fjöri, að sögn Ómars Braga Stefánssonar, framkvæmdastjóra mótsins.

02. mars 2023

Gunnar J. Helgason: Fékk kók og prins á sínum síðasta aðalfundi

„Þetta gerði ég með trega. En ég er að fara úr stjórn félags sem er í góðum málum og með bjarta framtíð,” segir Gunnar J. Helgason. Hann mætti á sinn síðasta aðalfund hjá Þrótti Vogum í gærkvöldi. Í tilefni af því var boðið upp á kók og prins í boði félagsins eins og árið 1985.

02. mars 2023

Forseti ÍSÍ bauð UMFÍ velkomið í Íþróttamiðstöðina

Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), færði Jóhanni Steinari Ingimundarsyni, formanni UMFÍ, glaðning fyrir hönd stjórnar og starfsfólks þegar stjórn ÍSÍ fundaði í fyrsta sinn í nýjum og endurbættum ráðstefnusal í Íþróttamiðstöðinni við Engjaveg.

28. febrúar 2023

Spennandi mót UMFÍ sumarið 2023

Nóg verður um að vera í mótahaldi UMFÍ í sumar. Þetta verður klassískt sumar sem hefst með Landsmóti UMFÍ 50+ í Stykkishólmi. Um verslunarmannahelgina verður Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki, Drulluhlaup Krónunnar í ágúst og Forsetahlaup UMFÍ.

27. febrúar 2023

Þing HSÞ: Ánægja með þingið og vinnuna

„Þetta var mjög gott þing og vel sótt,“ segir Jón Sverrir Sigtryggsson, formaður Héraðssambands Þingeyinga (HSÞ). Þing sambandsins var haldið í Grenivíkurskóla á Grenivik í gær, sunnudaginn 26. febrúar. Á þinginu voru afhent þrjú gullmerki HSÞ og eitt starfsmerki UMFÍ.

25. febrúar 2023

Jóhann Steinar: Nýjar nálganir opna dyr fólks að íþróttaiðkun

Hugmyndaauðgi, þor til að prófa nýja hluti og öðruvísi nálgun á eldri íþróttagreinar getur hjálpað til og opnað dyr fólks að íþróttafélögum svo sem flestir geti tekið þátt í íþróttum á eigin forsendum, segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ. Hann var með ávarp á þingi KSÍ í dag.