Fara á efnissvæði

Unglingalandsmót

Dagskrá

Eitthvað fyrir alla fjölskyldumeðlimi

Dagskrá Unglingalandsmótsins er afar fjölbreytt. Alls eru 18 keppnisgreinar í boði auk ýmisskonar afþreyingar og skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Hér er að finna dagskrá keppnisgreina, afþreyingar og skemmtunar fyrir alla daga mótsins. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. 

Fimmtudagur 1. ágúst

TÍMI

VIÐBURÐUR

FYRIR HVERJA

STAÐSETNING

15:00 - 23:00

Móttaka og skráning þátttakenda

Öll velkomin

Hjálmaklettur

15:00 - 23:00

Mótsstjórn

Öll velkomin

Grunnskóli

16:00 - 22:00

Veitingasala

Öll velkomin

Golfvöllur

17:00 - 22:00

Keppni

Golfvöllur

18:00 - 19:00

Fjölskylduskokk, engin tímataka

Öll velkomin

Frá skemmtitjaldi á tjaldsvæði

18:00 - 23:00

Veitingasala

Öll velkomin

Tjaldsvæði

21:00 - 23:00

Tónleikar: DJ Ísak & Ernir

Öll velkomin

Skemmtitjald á tjaldsvæði

Föstudagur 2. ágúst

TÍMI

VIÐBURÐUR

FYRIR HVERJA

STAÐSETNING

08:00 - 18:00

Móttaka og skráning þátttakenda

Öll velkomin

Hjálmaklettur

08:00 - 18:00

Mótsstjórn

Öll velkomin

Grunnskóli

09:00 - 12:00

Keppni

Íþróttahús

09:00 - 12:00

Keppni

Íþróttasvæði

09:00 - 12:00

Keppni

Íþróttasvæði

10:00 - 11:30

Fótboltafjör 8 - 10 ára barna

Öll velkomin

Gervigrasvöllur við grunnskóla

11:00 - 17:00

Veitingasala

Öll velkomin

Íþróttasvæði & grunnskóli

11:00 - 17:00

Opinn Frísbígolfvöllur á Hvanneyri

Öll velkomin

Hvanneyri

12:00 - 15:00

Keppni

Íþróttahús

12:00 - 15:00

Keppni

Íþróttasvæði

12:00 - 16:00

Keppni

Við Hjálmaklett

12:00 - 18:00

Keppni

Grillhúsið

12:30 - 18:00

Keppni

Íþróttasvæði

13:00 - 17:00

Leikjagarður

Öll velkomin

Skallagrímsgarður

15:30 - 16:00

Sönggleði með börnum: Sylvía Erla og Árni Beinteinn mæta og taka bestu lög barnanna

Öll velkomin

Skallagrímsgarður

15:00 - 18:00

Keppni

Íþróttahús

15:00 - 18:00

Keppni

Íþróttasvæði

16:00 - 18:00

Keppni

Hjálmaklettur

16:00 - 18:00

Öll velkomin

Við Hjálmaklett

17:00 - 23:00

Veitingasala

Öll velkomin

Tjaldsvæði

19:15 - 19:45

Glímukynning/sýning

Öll velkomin

Íþróttasvæði

20:00 - 20:45

MÓTSSETNING

Öll velkomin

Íþróttasvæði

20:45 - 21:30

Fimleikasýning og vinnusmiðja

Öll velkomin

Íþróttahús

21:00 - 23:00

Tónleikar: Jón Jónsson Friðrik Dór og Sigga Ózk

Öll velkomin

Skemmtitjald á tjaldsvæði

Laugardagur 3. ágúst

Tími

VIÐBURÐUR

FYRIR HVERJA

STAÐSETNING

08:00 - 18:00

Móttaka og skráning þátttakenda

Öll velkomin

Grunnskóli

08:00 - 18:00

Mótsstjórn

Öll velkomin

Grunnskóli

09:00 - 09:45

Jóga & slökun

Öll velkomin

Hjálmaklettur

09:00 - 12:00

Keppni

Sundlaug

09:00 - 12:00

Keppni

Íþróttasvæði

09:00 - 12:30

Keppni

Íþróttasvæði

10:00 - 11:30

Fótboltafjör 5 - 7 ára barna

Öll velkomin

Gervigrasvöllur við Grunnskóla

10:00 - 14:00

Brettafjör

Öll velkomin

Brettavöllur við sundlaug

10:00 - 14:00

Keppni

Hestaíþróttasvæði

10:00 - 16:00

Axarkast

14 ára og eldri

Menntaskóli Borgarfjarðar

14:00 - 14:30

Hestafimleikar. Sýning barna frá Hvammstanga.

Öll velkomin

Reiðhöllin

11:00 - 13:00

Körfuboltafjör

Öll velkomin

Íþróttahús

11:00 - 17:00

Veitingasala

Öll velkomin

Íþróttasvæði & Grunnskóli

11:00 - 17:00

Opinn Folfvöllur á Hvanneyri

Öll velkomin

Hvanneyri

12:00 - 13:00

Sundleikar barna 10 ára og yngri 

Allir velkomnir

Sundlaug

12:00 - 15:00

Keppni

Íþróttasvæði

12:30 - 18:00

Keppni

Íþróttasvæði

13:00 - 14:00

Bæjarganga með leiðsögn

Öll velkomin

Frá sundlaug

13:00 - 17:00

Leikjagarður

Öll velkomin

Skallagrímsgarður

13:00 - 15:00

Pickleball

Öll velkomin

Gervigrasvöllur við Grunnskóla

13:00 - 17:00

Frisbígolf

Öll velkomin

Hvanneyri

13:00 - 17:00

Keppni

Íþróttahús

15:00 - 16:00

Danssmiðja

Öll velkomin

Hjálmaklettur

15:00 - 15:30

Sönggleði með börnum

Öll velkomin

Skallagrímsgarður

15:00 - 18:00

Keppni

Íþróttasvæði

16:00 - 18:00

Keppni

Hjálmaklettur

17:00 - 20:00

Badmintonfjör LED

Öll velkomin

Íþróttahús

17:00 - 23:00

Veitingasala

Öll velkomin

Tjaldsvæði

18:00 - 19:00

Frjálsíþróttaleikar barna 10 ára og yngri

Allir velkomnir

Íþróttasvæði

18:00 - 19:30

Sundlaugarpartý með tónlist

Öll velkomin

Sundlaug

19:30 - 21:00

Hæfileikasvið fyrir 10 ára og yngri

Öll velkomin

Skemmtitjald á tjaldsvæði

21:00 - 23:00

Tónleikar: Hljómsveitin Meginstreymi og Björgvin úr Idol

Öll velkomin

Skemmtitjald á tjaldsvæði

Sunnudagur 4. ágúst

TÍMI

VIÐBURÐUR

FYRIR HVERJA

STAÐSETNING

09:00 - 09:45

Fjölskyldujóga

Öll velkomin

Hjálmaklettur

09:00 - 18:00

Móttaka aog skráning þátttakenda

Öll velkomin

Grunnskóli

09:00 - 18:00

Mótsstjórn

Öll velkomin

Grunnskóli

09:00 - 12:00

Keppni

Íþróttasvæði

10:00 - 11:00

Blindrabolti fyrir 13 - 14 ára

Öll velkomin

Gervigrasvöllur við grunnskóla

10:00 - 11:00

Keppni

Íþróttasvæði

10:00 - 13:00

Keppni

Hjálmaklettur

10:00 - 15:00

Keppni

Hjálmaklettur

11:00 - 14:00

Keppni

Stálpastaðarskógur í Skorradal

11:00 - 12:00

Blindrabolti fyrir 15 - 18 ára

Öll velkomin

Gervigrasvöllur við grunnskóla

11:00 - 13:00

Körfuboltafjör

Öll velkomin

Íþróttahús

11:00 - 17:00

Veitingasala

Öll velkomin

Íþróttasvæði & grunnskóli

11:00 - 17:00

Opinn Folfvöllur

Öll velkomin

Hvanneyri

12:00 - 13:00

Blindrabolti fyrir 11 - 12 ára

Öll velkomin

Gervigrasvöllur við grunnskóla

12:00 - 15:00

Keppni

Íþróttasvæði

13:00 - 17:00

Leikjagarður

Öll velkomin

Skallagrímsgarður

15:00 - 15:30

Sönggleði með börnum

Öll velkomin

Skallagrímsgarður

15:00 - 18:00

Keppni

Íþróttasvæði

16:00 - 17:00

Keppni

Íþróttahús

17:00 - 18:00

Keppni

Íþróttahús

17:00 - 23:00

Veitingasala

Öll velkomin

Tjaldsvæði

18:00 - 19:00

Keppni

Íþróttahús

19:30 - 21:00

Hæfileikasvið fyrir 11 ára og eldri

Öll velkomin

Skemmtitjald á tjaldsvæði

21:00 - 23:00

Tónleikar: GDRN, Júlí Heiðar og brekkusöngur með Orra Sveins

Öll velkomin

Skemmtitjald á tjaldsvæði

23:30 - 00:00

Mótsslit og flugeldasýning

Öll velkomin

Tjaldsvæði

Skrá mig á Unglingalandsmót

Þátttökugjald er 9.400 kr. Innifalið í því er þátttaka í öllum keppnisgreinum, viðburðum og afþreyingu mótsins. Skráningarfrestur er til 29. júlí.

Skrá mig til leiks!